Skólaþing sveitarfélaga haldið á Grand hóteli í Reykjavík, mánudaginn 4. nóvember 2019.
Þátttökugjald er 11.000 krónur - innifalið er kaffiveitingar og hádegisverður.
Vegna bilunar í tækjabúnaði heppnuðust upptökur af þinginu ekki allar.
Við biðjumst velvirðingar á því.
Dagskrá
Svör frá ungmennaráðum við spurningum um framtíðarskólann | |
08:00 | Skráning |
Myndband frá viðtölum við börn í Krikaskóla um skólann | |
08:30 | Setningarávarp - glærur Upptaka af erindi Aldísar - það vantar síðustu 2 mínúturnar Aldís Hafsteinsdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
Áskoranir og stefna til framtíðar í íslensku skólakerfi Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Lilja var veik og komst ekki á þingið. | |
Á hvaða ferðalagi er skólinn? – tilraun til gagnrýnnar umfjöllunar - glærur Dr. Jón Torfi Jónasson prófessor | |
„Skóli" á 21. öld - glærur Helgi Reyr Auðarson Guðmundsson, kennari við Norðlingaskóla | |
09:50 | Kaffihlé |
10:10 | Frá sjónarhóli atvinnulífsins - glærur Davíð Þorláksson, forstöðumaður hjá Samtökum atvinnulífsins |
Bjartsýni og mörk Anna Steinsen, foreldri | |
Stofnaðu skóla – NÚ! - glærur Gísli Rúnar Gunnarsson, menntastjóri NÚ | |
11:00 | Hópumræður |
12:00 | Hádegishlé |
Myndband frá Ungmennaráði Reykjanesbæjar um framtíðarskólann | |
13:00 | Framtíðarskólinn - ungt fólk í lykilhlutverki Skjalið er mjög stórt, 894 Mb, unnt er að hlaða því niður á tenglinum hér að ofan. Upptaka af glærunum Hildur Reykdal Snorradóttir Jón Hjörvar Valgarðsson, ungmennaráði ungmennahúsa Samfés |
Forritun – lykilþáttur í læsi 21. aldarinnar - glærur Vignir Örn Guðmundsson hjá CCP og formaður IGI | |
Það er leikur að læra - Ræða Helena Sjörup Eiríksdóttir, kennaranemi í leikskólafræðum við Háskólann á Akureyri | |
Heildstætt skólakerfi fyrir Austurland - glærur Stefán Bogi Sveinsson, forseti bæjarstjórnar á Fljótsdalshéraði | |
Framtíðarskólinn – skóli fyrir nemendur og samfélag - ræða Nói Mar Jónsson, formaður ungmennaráðs SASS - glærur | |
14:20 | Kaffihlé |
14:40 | Er í lagi að efast? - glærur Svandís Ingimundardóttir, skólamálafulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga |
15:00 | Hópumræður: |
15:50 | Lokaorð – hvað svo? - glærur Soffía Vagnsdóttir, framtíðarspekúlant |
Fundarstjóri: Jóhanna Vigdís Arnardóttir, verkefnisstjóri menntunar hjá Samtökum iðnaðarins.