Fréttir og tilkynningar

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna

Greint hefur verið frá því hver eru tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2024 sem verða veitt á Bessastöðum þann 5. nóvember n.k.

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir í Námsleyfasjóð

Vakin er athygli á því að opið er fyrir umsóknir í Námsleyfasjóð. Umsóknarfrestur hefur verið lengdur til 14. október kl. 15.

Lesa meira

Bilun í umsóknargátt um Námsleyfi – lengdur umsóknarfrestur

Því miður hefur orðið bilun á umsóknargátt um Námsleyfi. Unnið er að viðgerð. Ný tilkynning mun birtast hér á old.samband.is þegar gáttin er komin í lag.

Lesa meira

FORVARNARDAGURINN 2024: Hugum að verndandi þáttum og vellíðan í lífi barna og ungmenna með kærleik

Forvarnardagurinn 2024 verður settur í 19. sinn með málþingi í Inngunnarskóla í dag.

Lesa meira

Vantar fjármagn vegna framkvæmda á ferðamannastöðum? 

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.

Lesa meira

Viðmiðunargjaldskrá leikskóla 2024

Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2024/2025.

Lesa meira

Fundur um vottanir bygginga og græna hvata

Samband íslenskra sveitarfélaga og Umhverfisstofnun standa saman að opnum fræðslufundi fyrir öll sveitarfélög landsins um umhverfisvottanir bygginga og græna hvata.

Lesa meira

Könnun á kjörum sveitarstjórnarfólks

Skýrsla þróunarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga um kaup og kjör sveitarstjórnarfólks er komin út. Í skýrslunni er að finna launakjör kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn og þeirra sem starfa í nefndum á vegum sveitarfélaga, auk launakjara framkvæmdastjóra sveitarfélaga sem jafnan eru nefndir sveitarstjórar eða bæjarstjórar.

Lesa meira

Uppselt á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2024

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2024.

Lesa meira

Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda skólaárið 2025–2026

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2025–2026.

Lesa meira

Fundaði með sendinefnd frá Chengdu í Kína

Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, fundaði ásamt starfsfólki Sambandsins með sendinefnd frá Chengdu í Kína í dag.

Lesa meira

Áhugaverðir viðburðir á næstu vikum um sveitarfélög og loftslagsmál

Skipulagðir hafa verið fjölmargir viðburðir á vegum Leiðangurs Horizon Europe um aðlögun að loftslagsbreytingum þar sem fjallað verður um sveitarfélög sem standa frammi fyrir margvíslegum áskorunum sem tengjast loftslagsbreytingum.

Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í tengslum við fjárfestingar í orkuskiptum

Íslenskum sveitarfélögum stendur nú til boða að sækja um styrk í svokallað European City Facility verkefni sem fjármagnað er af LIFE áætlun ESB. Styrkirnir eru veittir til verkefna sem miða að því að þróa fjárfestingaáætlanir í þágu orkuskipta og aukinnar orkunýtingar.

Lesa meira

Viðmiðunargjaldskrá grunnskóla 2024

Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna grunnskólanáms utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2024/2025.

Lesa meira

Er allt í gulu?

September verður aftur gulur í ár! 💛
Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum.

Lesa meira

Mat á hæfi kjörinna fulltrúa sveitarstjórna

Samband íslenskra sveitarfélaga fær mjög reglulega fyrirspurnir um mat á hæfi enda getur verið krefjandi að meta hvort vanhæfi sé til staðar sérstaklega í ljósi þess að skoða þarf samspil samþykkta, sveitarstjórnarlaga og stjórnsýslulaga.

Lesa meira

Ný reglugerð um hollustuhætti

Athygli sveitarfélaga er vakin á því að sett hefur verið ný reglugerð um hollustuhætti, nr. 903/2024.

Lesa meira

Endurnýjun vistkerfa í ám – styrkjatækifæri 

Nú stendur íslenskum sveitarfélögum, og landshlutasamtökum þeirra, til boða að sækja um styrki vegna verkefna sem miða að því að hreinsa ár og styrkja vistkerfi þeirra.

Lesa meira