Sveitarfélögin sinna þýðingarmiklu hlutverki í skipulagsmálum og byggðaþróun. Í skipulagsáætlunum sveitarfélaga birtist stefnumörkun sveitarstjórnar til a.m.k. 12 ára í senn um landnotkun, samgöngu- og þjónustukerfi, umhverfismál og þróun byggðar í sveitarfélaginu.
Skipulagsmál
Sveitarfélögum er skylt að setja sér skipulagsáætlun um svæðisskipulag, aðalskipulag og deiliskipulag.
Skipulagsmálanefnd
Skipulagsmálanefnd er ráðgefandi fyrir stjórn og starfsmenn sambandsins í skipulagsmálum.
Sóknaráætlanir landshluta
Sóknaráætlanir landshluta eru stefnumótandi áætlanir sem taka til starfssvæða landshlutasamtaka sveitarfélaga.