Múlaþing
Númer: 7400
Íbúafjöldi 1. janúar 2024
5.177
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 3.660, atkvæði greiddu 2.425 eða 66,3%. Auðir seðlar voru 75, ógildir seðlar 10.
Listar við kosninguna
B Framsóknarflokkurinn 587 atkv., 3 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkurinn 684 atkv., 3 fulltr.
L Austurlistinn 470 atkvæði, 2 fulltr.
M Miðflokkurinn 207 atkv., 1 fulltrúi
V Vinstri hreyfingin grænt framboð, 392 atkv., 2 fulltrúi
Sveitarstjórn
B Jónína Brynjólfsdóttir viðskiptalögfræðingur
B Vilhjálmur Jónsson sveitarstjórnarfulltrúi
B Björg Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur
D Berglind Harpa Svavarsdóttir, formaður byggðaráðs og varaþingmaður
D Ívar Karl Hafliðason, umhverfis- og orkufræðingur
D Guðný Lára Guðrúnardóttir, laganemi og ljósmyndari
L Hildur Þórisdóttir mannauðsstjóri
L Eyþór Stefánsson verkefnastjóri
M Þröstur Jónsson frumkvöðull
V Helgi Hlynur Ásgrímsson útvegsbóndi
V Ásrún Mjöll Stefánsdóttir, húsasmiður og mannfræðingur
Forseti sveitarstjórnar
Jónína Brynjólfsdóttir
Formaður byggðaráðs
Berglind Harpa Svavarsdóttir
Sveitarstjóri
Björn Ingimarsson