Fréttir og tilkynningar

Breytingar á barnaverndarlögum koma til framkvæmda 1. janúar 2023

Miklar breytingar á barnaverndarlögum, sem varða barnaverndarþjónustur og umdæmisráð barnaverndar og voru samþykktar á Alþingi síðasta sumar, koma til framkvæmda um næstu áramót.

Lesa meira

Starfshópur gegn hatursorðræðu skipaður

Forsætisráðherra hefur ákveðið að skipa starfshóp gegn hatursorðræðu (e. hate speech) til að bregðast við vísbendingum um vaxandi hatursorðræðu í íslensku samfélagi.

Lesa meira

Framfylgd þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni í góðum farvegi

Stýrihópur um framfylgd þingsályktunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 telur framgang áætlunarinnar í heildina litið í góðum farvegi.

Lesa meira

Aðgerðir kynntar um meira öryggi og aukið framboð á húsnæðismarkaði

Starfshópur um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði sem skipaður var í febrúar sl. kynnti tillögur sínar á fundi Þjóðhagsráðs fimmtudaginn 19. maí sl.

Lesa meira

Nöfn sameinaðra sveitarfélaga

Við sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí sl. fækkaði sveitarfélögum um fimm, fóru úr 69 í 64.

Lesa meira

Opið fyrir tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna

Samband íslenskra sveitarfélaga minnir á að tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 þurfa að berast fyrir 1. júní nk.

Lesa meira

Þjónusta á kjördag

Hér á eftir er tilgreint hvar kjósendur geta leitað almennra upplýsinga á kjördag, svo sem um kjörskrá og atriði er lúta að framkvæmd sveitarstjórnarkosninganna laugardaginn 14. maí 2022.

Lesa meira

Fyrstu fundir nýrra sveitarstjórna

Fyrirspurnir hafa borist til sambandsins varðandi tímasetningu fyrsta fundar nýrrar sveitarstjórnar eftir kosningar.

Lesa meira

Fjárframlag til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna í viðkvæmri stöðu í sumar

Mennta- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að styðja fjárhagslega við þau sveitarfélög sem hyggjast auka við frístundarstarf fyrir börn og unglinga í viðkvæmri stöðu í sumar vegna áhrifa heimsfaraldurs. 

Lesa meira

Áhersla á innkaup sveitarfélaga í úrgangsmálum

Sambandið hefur opnað fyrir skráningar á þátttöku á fundi um innkaup í úrgangsstjórnun sveitarfélaga. Verkefnið kallast ,, Kaup í anda hringrásarhagkerfis – innkaup í úrgangstjórnun sveitarfélaga“.

Lesa meira

Leikskólakennarar samþykktu kjarasamning

Félagar í Félagi leikskólakennara hafa samþykkt kjarasamning sem gerður var við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira

Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla

Stjórn Námsleyfasjóðs, sem fer með málefni Endurmenntunarsjóðs grunnskóla, hefur lokið úthlutun árið 2022.

Lesa meira

Opnun Sveitarfélagaskólans

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur um langt skeið staðið fyrir fræðslu í upphafi kjörtímabils fyrir nýkjörið sveitarstjórnarfólk með staðnámskeiðum.

Lesa meira

Skipar starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk

Á fundi ríkisstjórnarinnar þann 6. maí sl. var tillaga félags- og vinnumarkaðsráðherra um að skipa starfshóp sem á að móta tillögur varðandi kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk samþykkt.

Lesa meira

Allir eru samtaka um hringrásarkerfið

Undanfarnar vikur hefur verkefnið Samtaka um hringrásarhagkerfi gert víðreist um landið og hitt fyrir sveitarstjórnarfólk og lykilstarfsmenn í úrgangsmálum.

Lesa meira

Cities4Cities

Á vegum Sveitarstjórnarþingsins Evrópuráðsins í Strasbourg hefur verið opnuð rafræn gátt, Cities4Cities, til að koma á tengslum á milli úkraínskra sveitarfélaga og sveitarfélaga sem eiga aðild að Sveitarstjórnarþinginu og vilja veita sveitarfélögum í Úkraínu stuðning.

Lesa meira

Stuðingur við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu

Mennta- og barnamálaráðherra hefur ákveðið að veita tímabundinn fjárhagslegan stuðning til sveitarfélaga þar sem börn á flótta frá Úkraínu og fjölskyldur þeirra verða með búsetu.

Lesa meira

Græn nýsköpun í brennidepli á Nýsköpunardegi hins opinbera

Nýsköpunardagur hins opinbera verður haldinn 17. maí næstkomandi. Viðburðurinn fer fram árlega og er markmiðið að hvetja til aukinnar nýsköpunar hjá hinu opinbera.

Lesa meira