Fréttir og tilkynningar
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna
Greint hefur verið frá því hver eru tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2024 sem verða veitt á Bessastöðum þann 5. nóvember n.k.
Opið fyrir umsóknir í Námsleyfasjóð
Vakin er athygli á því að opið er fyrir umsóknir í Námsleyfasjóð. Umsóknarfrestur hefur verið lengdur til 14. október kl. 15.
Bilun í umsóknargátt um Námsleyfi – lengdur umsóknarfrestur
Því miður hefur orðið bilun á umsóknargátt um Námsleyfi. Unnið er að viðgerð. Ný tilkynning mun birtast hér á old.samband.is þegar gáttin er komin í lag.
FORVARNARDAGURINN 2024: Hugum að verndandi þáttum og vellíðan í lífi barna og ungmenna með kærleik
Forvarnardagurinn 2024 verður settur í 19. sinn með málþingi í Inngunnarskóla í dag.
Vantar fjármagn vegna framkvæmda á ferðamannastöðum?
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur auglýst eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.
Viðmiðunargjaldskrá leikskóla 2024
Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2024/2025.
Fundur um vottanir bygginga og græna hvata
Samband íslenskra sveitarfélaga og Umhverfisstofnun standa saman að opnum fræðslufundi fyrir öll sveitarfélög landsins um umhverfisvottanir bygginga og græna hvata.
Könnun á kjörum sveitarstjórnarfólks
Skýrsla þróunarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga um kaup og kjör sveitarstjórnarfólks er komin út. Í skýrslunni er að finna launakjör kjörinna fulltrúa í sveitarstjórn og þeirra sem starfa í nefndum á vegum sveitarfélaga, auk launakjara framkvæmdastjóra sveitarfélaga sem jafnan eru nefndir sveitarstjórar eða bæjarstjórar.
Uppselt á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2024
Opnað hefur verið fyrir skráningu á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2024.
Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda skólaárið 2025–2026
Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2025–2026.
Fundaði með sendinefnd frá Chengdu í Kína
Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, fundaði ásamt starfsfólki Sambandsins með sendinefnd frá Chengdu í Kína í dag.
Áhugaverðir viðburðir á næstu vikum um sveitarfélög og loftslagsmál
Skipulagðir hafa verið fjölmargir viðburðir á vegum Leiðangurs Horizon Europe um aðlögun að loftslagsbreytingum þar sem fjallað verður um sveitarfélög sem standa frammi fyrir margvíslegum áskorunum sem tengjast loftslagsbreytingum.
Auglýst eftir umsóknum í tengslum við fjárfestingar í orkuskiptum
Íslenskum sveitarfélögum stendur nú til boða að sækja um styrk í svokallað European City Facility verkefni sem fjármagnað er af LIFE áætlun ESB. Styrkirnir eru veittir til verkefna sem miða að því að þróa fjárfestingaáætlanir í þágu orkuskipta og aukinnar orkunýtingar.
Viðmiðunargjaldskrá grunnskóla 2024
Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna grunnskólanáms utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2024/2025.
Er allt í gulu?
September verður aftur gulur í ár! 💛
Gulur september er samvinnuverkefni stofnana og félagasamtaka sem vinna saman að geðheilbrigði og sjálfsvígsforvörnum.
Mat á hæfi kjörinna fulltrúa sveitarstjórna
Samband íslenskra sveitarfélaga fær mjög reglulega fyrirspurnir um mat á hæfi enda getur verið krefjandi að meta hvort vanhæfi sé til staðar sérstaklega í ljósi þess að skoða þarf samspil samþykkta, sveitarstjórnarlaga og stjórnsýslulaga.
Ný reglugerð um hollustuhætti
Athygli sveitarfélaga er vakin á því að sett hefur verið ný reglugerð um hollustuhætti, nr. 903/2024.
Endurnýjun vistkerfa í ám – styrkjatækifæri
Nú stendur íslenskum sveitarfélögum, og landshlutasamtökum þeirra, til boða að sækja um styrki vegna verkefna sem miða að því að hreinsa ár og styrkja vistkerfi þeirra.