Opnað hefur verið fyrir skráningu á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2024.
Uppselt er á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2024. Skráningin var með nýju sniði að þessu sinni en skráðir þátttakendur voru orðnir rétt tæplega 500 talsins viku fyrir ráðstefnuna.
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 10.-11. október 2024.
Skráðir þátttakendur fengu að skráningu lokinni sent rafrænt aðgangskort á ráðstefnuna sem þarf að hlaða niður í síma þátttakanda eða prenta út. Skanna þarf aðgangskortið við komu á ráðstefnuna.