Að gefnu tilefni vill Samband íslenskra sveitarfélaga árétta að samningsumboð sveitarfélagana liggur hjá sambandinu en ekki einstaka sveitarfélögum.
Hér að neðan má finna samansafn af upplýsingum sem finna má á vef sambandsins í tengslum við yfirstandandi verkfall BSRB.