Þann 16. maí s.l. skrifaði samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga undir kjarasamninga við Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga
Verði kjarasamningur samþykktur mun hann þeir gilda frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024.
Samninganefnd sambandsins vill koma á framfæri þökkum til samninganefndar félagsins fyrir gott samstarf.
Nú fer í hönd kynning á og atkvæðagreiðsla um kjarasamninga meðal félagsmanna félaganna átta. Niðurstaða atkvæðagreiðslu um samningana mun liggja fyrir þann 23. maí n.k.