Sveitarfélögin gegna þýðingarmiklu hlutverki sem vinnuveitendur og eru íslensk sveitarfélög sem heild stærsti vinnuveitandi á landinu. Um 60% af skatttekjum sveitarfélaganna fara í að greiða laun starfsmanna og launatengd gjöld.
Betri vinnutími
Leiðbeiningar og tilmæli er varða styttingu vinnutíma.
Leiðbeiningar um starfsmannamál
Ýmsar leiðbeiningar og upplýsingar til sveitarfélaga er varða starfsmannamál.
Kjaramálanefnd
Kjaramálanefnd hefur m.a. það hlutverk að vera ráðgefandi fyrir stjórn í vinnumarkaðsmálum
Kjarasamningar og launatöflur
Gildandi kjarasamningar og launatöflur.
Samstarfsnefndir
Í nær öllum kjarasamningum samninganefndar sambandsins (SNS) eru ákvæði um samstarfsnefndir aðila.
Starfsmat
Markmið starfsmats er að tryggja að starfsmönnum séu ákvörðuð laun með eins málefnalegum og hlutlægum aðferðum og hægt er.
Starfsþróunarnefnd
Nefndin er skipuð þrem fulltrúum frá sambandinu, tveim frá BSRB og einum frá ASÍ.
Kjaratölfræðinefnd
Samstarfsnefnd heildarsamtaka á vinnumarkaði, ríkis og sveitarfélaga
Gagnalón fyrir launaupplýsingar
Leiðbeiningar vegna skila í gagnalón sambandsins