Sveitarfélögin bera ábyrgð á fjölbreyttri félagsþjónustu við íbúa sína. Hlutverk félagsþjónustunnar almennt er að tryggja fjárhagslegt og félagslegt öryggi íbúanna í sveitarfélögunum á grundvelli samhjálpar eins og kveðið er á um í lögum nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Húsnæðismál
Ríki og sveitarfélög veita sameiginlega stuðning í húsnæðismálum.
Málefni fatlaðs fólks
Þjónusta við fatlað fólk flutti frá ríki til sveitarfélaga 1. janúar 2011
Málefni aldraðra
Helstu þættir þjónustu við aldraða eru félagsleg heimaþjónusta og þjónusta í þjónustumiðstöðvum aldraðra.
Málefni barna og fjölskyldna
Sveitarfélögin gegna mikilvægu hlutverki í barnaverndarmálum.
Fjárhagsaðstoð og félagsleg ráðgjöf
Sveitarfélögum skylt að veita íbúum sínum þjónustu og aðstoð sé þörf á því.
Málefni innflytjenda og flóttamanna
Sambandið fylgist með þróun málefna innflytjenda og flóttamanna hjá sveitarfélögum.