Fréttir og tilkynningar

Guðríður Aadnegard hlaut hvatningarverðlaun gegn einelti

Guðríður Aadnegard, náms­ráðgjafi og um­sjón­ar­kenn­ari við Grunn­skól­ann í Hvera­gerði, hlaut hvatn­ing­ar­verðlaun dags gegn einelti sem veitt voru 9. nóvember sl.

Lesa meira

Viðmiðunargjaldskrá leikskóla 2021

Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2021/2022.

Lesa meira

Viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs undirrituð

Í tilefni þess að aldarfjórðungur er nú liðinn frá því að rekstur grunnskólans fluttist alfarið frá ríki til sveitarfélaga var viljayfirlýsing um sameiginlega úttekt á þróun skólastarfs undirrituð þann 8. nóvember sl.

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir um stofnframlög

Auglýst er eftir umsóknum í seinni úthlutun fyrir árið 2021 um stofnframlög ríkisins til byggingar eða kaupa á almennum íbúðum skv. lögum nr. 52/2016 og reglugerð nr. 183/2020.

Lesa meira

Hvatt til skráningar í bakvarðasveit

Vegna örrar fjölgunar Covid-19 smita með auknu álagi á heilbrigðiskerfið bráðvantar fleira heilbrigðisstarfsfólk á skrá í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar.

Lesa meira

Samningur um stofnun Jafnlaunastofu sf. undirritaður

Þann 5. nóvember sl. undirrituðu Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, Dagur Eggertsson, borgarstjóri, og  Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður borgarráðs, samning um stofnun Jafnlaunastofu sf., sem er sameignarfélag í eigu Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar.

Lesa meira

Starf sérfræðings í skólamálum laust til umsóknar

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða sérfræðing í skólamálum. Á meðal verkefna og áherslna eru umsýsla með endurmenntunarsjóðum kennara og málefni leikskóla.

Lesa meira

Skipulagsdagurinn 2021

Skipulagsdagurinn, árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar um skipulagsmál og þróun þeirra, fer fram í Salnum í Kópavogi föstudaginn 12. nóvember næstkomandi kl. 9-16.

Lesa meira

Skólaþingi sveitarfélaga FRESTAÐ!

Í ljósi nýjustu smittalna um útbreiðslu Covid-19, og stóran hluta smita er meðal skólabarna, þá telur sambandið óábyrgt að kalla saman skólafólk alls staðar af landinu til skólaþingsins komandi á mánudag.

Lesa meira

Stafrænn frímiði á gámasvæði

Ný reynslusaga er komin inn á stafræna vef sveitarfélaga frá Árborg.

Lesa meira

Maturinn, jörðin og við

Félagið Auður norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og fleiri aðila efna til ráðstefnu um matvælaframleiðslu í nútíð og framtíð.

Lesa meira

Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu

Í samráðsgátt eru nú til umsagnar drög að reglugerð um sjálfbæra landnýtingu.

Lesa meira

Úthlutun úr Fiskeldissjóði

Stjórn sjóðsins Fiskeldissjóðs hefur úthlutað styrkjum í samræmi við lög nr. 89/2019 fyrir árið 2021. Til úthlutunar voru 105 milljónir króna.

Lesa meira

Rekstrarkostnaður á nemanda í grunnskólum 2020

Út er komið yfirlitsskjal um rekstrarkostnað á hvern grunnskólanemanda eftir stærð skóla árið 2020. Um er að ræða beinan rekstrarkostnað á almenna grunnskóla sveitarfélaga. Sérskólar eru því ekki meðtaldir.

Lesa meira

Ný skýrsla frá Kjaratölfræðinefnd kynnt á fimmtudag

Fimmtudaginn 28. október 2021, kl. 10.00 -10:40, verður haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar, samstarfsvettvangs um gerð og hagnýtingu tölfræðigagna um laun og efnahag, kynnt.

Lesa meira

Könnun meðal aðila sem meðhöndla úrgang

Sambandið vekur athygli sveitarstjórnarfólks á könnun sem Umhverfisstofnun stendur fyrir meðal þeirra sem koma að meðhöndlun úrgangs á Íslandi.

Lesa meira

Útboð á slökkviliðsbílum

Á næstu vikum munu Ríkiskaup, í samstarfi við samband íslenskra sveitarfélaga, standa að útboði á slökkviliðsbílum.

Lesa meira

Sorphirðudagatal á Lausnatorgi stafrænna sveitarfélaga

Fyrsta lausnin sem var sett inn í Lausnatorgið á stafræna vef sambandsins er Sorphirðudagatalið.

Lesa meira