Fréttir og tilkynningar
Rammi um þjónustusamning um samræmda móttöku flóttafólks
Á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldin kynningafundur, þann 25. ágúst sl., til að kynna ramma að þjónustusamning um samræmda móttöku flóttafólks.
Umsóknasmiðja í tengslum við LIFE – Áætlun ESB um umhverfis- og loftslagsmál
Þann 13. september næstkomandi stendur Rannís fyrir umsóknasmiðju í tengslum við LIFE, áætlun Evrópusambandsins um umhverfis- og loftslagsmál.
Kosningaþátttaka í formannskjöri
Kosningaþátttaka í formannskjöri sem nú stendur yfir er rúmlega 88%. Kosningu lýkur kl. 12:00 á hádegi mánudaginn 29. ágúst.
Samið við slökkviliðsstjóra
Slökkviliðsstjórar og aðrir stjórnendur slökkviliða undirrituðu sinn fyrsta kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 29. júní sl. og var hann samþykktur í rafrænni kosningu sem lauk 25 ágúst.
Umsóknir vegna framkvæmda á ferðamannastöðum á árinu 2023
Umsóknarfrestur um styrki vegna framkvæmda á árinu 2023 er frá og með 24. ágúst 2022 til kl. 13 miðvikudaginn 5. október. Umsóknir sem berast eftir þann tíma koma ekki til álita.
Greining á stöðu skrifstofuhugbúnaðar
Eitt af sameiginlegum verkefnum sveitarfélaganna í stafrænni umbreytingu árið 2022 var að greina núverandi stöðu m.t.t. Microsoft hugbúnaðarleyfa, samninga vegna skjala- og málakerfa sveitarfélaga, stöðu rafrænnar skila á gögnum auk þess hvað megi bæta til framtíðar.
Ráðist í endurskoðun á mats- og greiðslukerfi hjúkrunarheimila
Heilbrigðisráðherra hefur skipað vinnuhóp til að endurskoða greiðslukerfi til rekstrar hjúkrunarheimila.
Aðlögun að breyttum heimi – hefjum samtalið
Fundur um sveitarfélög, áhrif loftslagsbreytinga og aðlögunaraðgerðir, 5. september 2022 kl. 09:00-12:00.
Lokað 19. ágúst
Skrifstofur Sambands íslenskra sveitarfélaga og Lánasjóðs sveitarfélaga eru lokaðar í dag, föstudaginn 19. ágúst, vegna starfsmannadags.
Góð þátttaka í formannskosningu
Kosning til formanns stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst mánudaginn 15. ágúst sl. Nú þegar hafa um 60% atkvæðabærra fulltrúa kosið.
Landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga 2022
Skráning er hafin á landsfund um jafnréttismál sveitarfélaga sem fer fram í Hofi á Akureyri 15. september nk.
Opnir samráðsfundir um mannréttindi
Í kjölfar flutnings stjórnarmálefnisins mannréttinda frá dómsmálaráðuneyti til forsætisráðuneytis hefur forsætisráðherra ákveðið að hefja vinnu við grænbók um mannréttindi.
Starf aðalbókara laust til umsóknar
Samband íslenskra sveitarfélaga óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling í öfluga liðsheild til að gegna ábyrgðarmiklu starfi á rekstrar- og útgáfusviði.
Samráðsfundur með umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra
Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála, heimsótti í dag, 10. ágúst, skrifstofur Sambands íslenskra sveitarfélaga í Borgartúni. Ráðherra fékk að sjálfsögðu skoðunarferð um húsnæðið, sem nýlega var tekið algerlega í gegn.
Stuðningur við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta
Mennta- og barnamálaráðherra vakti í vor athygli sveitarfélaga á því að rafrænt eyðublað til að sækja um stuðning vegna móttöku barna á flótta er aðgengilegt á Eyðublaðavef Stjórnarráðsins.
Drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra
Sambandið vekur athygli sveitarfélaga á því að í samráðsgátt stjórnvalda er nú að finna drög að reglugerð um tengiliði og málstjóra samþættingar þjónustu í þágu farsældar barna.
Spurt og svarað um stefnumótun sveitarfélaga á málefnasviði innviðaráðuneytis
Innviðaráðuneytið boðar til kynningarfundar vegna stefnumótunar á sviði sveitarfélaga, skipulags- og húsnæðismála.
Starfshópur um nýtingu vindorku
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur skipað þriggja manna starfshóp til að gera tillögur til ríkisstjórnarinnar varðandi nýtingu vindorku, þ.á.m. um lagaumhverfi hennar og hvernig verði tekið á ýmsum álitamálum.