Fréttir og tilkynningar

Áskoranir og tækifæri fram undan á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga hófst í morgun, en hún fer fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag og á morgun. Þar kemur sveitarstjórnarfólk saman til skrafs og ráðagerða varðandi fjármál og verkefni sveitarfélaga, ásamt því að ræða þau mál sem efst ber á baugi í sveitarstjórnarmálum.

Lesa meira

Vinna við gerð aðgerðaáætlunar Ferðamálastefnu 2030

Á vegum menningar- og viðskiptaráðuneytis er unnið að gerð aðgerðaráætlunar Ferðamálastefnu til 2030, til samræmis við áherslur í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og á grundvelli stefnuramma ferðaþjónustu frá 2019.

Lesa meira

Félagsmenn í LSS samþykkja kjarasamning

Félagsmenn Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024.

Lesa meira

SKÖR OFAR – annar áfangi forverkefnis um brennslu í stað urðunar

Mánudaginn 25. september kl. 11:00-11:45 efna Samband íslenskra sveitarfélaga og stýrihópur um hátæknibrennslu úrgangs til kynningarfundar á Teams.

Lesa meira

Vefnámskeið um EFTA og EES-samninginn

Þann 28. september heldur EFTA-skrifstofan í Brussel námskeið um EES-samstarfið og daglegan rekstur EES-samningsins.

Lesa meira

Yfirlýsing vegna umræðu um kynfræðslu og hinseginfræðslu

Mikil umræða hefur átt sér stað undanfarið varðandi hinsegin- og kynfræðslu í grunnskólum.

Lesa meira

Stjórn sambandsins heimsækir Brussel

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga er nú stödd í Brussel ásamt nokkrum helstu stjórnendum sambandsins.

Lesa meira

Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda skólaárið 2024-2025

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2024-2025.

Lesa meira

Leiðbeiningar um mótun málstefnu

Íslensk málnefnd hefur tekið saman leiðbeiningar um mótun málstefnu fyrir sveitarfélög, skóla og stofnanir.

Lesa meira

Fyrsta Farsældarþingið haldið í Hörpu

Mennta- og barnamálaráðherra boðaði til fyrsta Farsældarþings í Hörpu þann 4. september 2023. 

Lesa meira

Opnað fyrir aðra umferð umsókna um styrk vegna barna á flótta

Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir styrk til stuðnings sveitarfélögum þar sem börn á flótta eru búsett.

Lesa meira

Kjarasamningar samþykktir

Félagar í Skólastjórafélagi Íslands og Félagi stjórnenda leikskóla hafa samþykkt nýja kjarasamninga.

Lesa meira

Heimili handa hálfri milljón

Húsnæðisþing fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í vikunni. Yfirskrift þingsins var Heimili handa hálfri milljón.

Lesa meira

RECET verkefnið hlaut háan styrk frá Evrópusambandinu

Vestfjarðastofa og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra eru meðal þeirra sem taka þátt í RECET verkefninu sem nýlega hlaut 1,5 milljón evra styrk frá Evrópusambandinu.

Lesa meira

Hringrás í byggingariðnaði: erum við tilbúin í stökkið?

Sambandið vill vekja athygli á ráðstefnunni ,,Hringrás í byggingariðnaði – erum við tilbúin í stökkið?“ sem Grænni byggð stendur fyrir í Laugardalshöll þann 1. september frá 09:30 – 16:00 (streymi frá 10:00 – 15:10).

Lesa meira

Tillögur að fyrirkomulagi þjónustu við börn með fjölþættan vanda

Mennta- og barnamálaráðherra, tók í dag við skýrslu stýrihóps um fyrirkomulag þjónustu við börn með fjölþættan vanda. Hlutverk hópsins var að kortleggja og greina þjónustuþörf barna með fjölþættan vanda og/eða miklar þroska- og geðraskanir.

Lesa meira

Brothættar byggðir – málþing á Raufarhöfn

Málþing um byggðaþróunarverkefnið Brothættar byggðir verður haldið á Raufarhöfn fimmtudaginn 5. október nk. í félagsheimilinu Hnitbjörgum frá kl. 10:30-16:20.

Lesa meira

Staða forvarnarverkefnis

Mánudaginn 28. ágúst heimsótti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Samband íslenskra sveitarfélaga. Þar fékk hún kynningu á aðgerðaráætlun um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025.

Lesa meira