Fjármálaráðstefna sveitarfélaga verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica 10.-11. október 2024.
Uppselt er á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga 2024. Skráningin var með nýju sniði að þessu sinni en skráðir þátttakendur voru orðnir rétt tæplega 500 talsins viku fyrir ráðstefnuna.
Við minnum skráða þátttakendur á að þeir hafa fengið sent rafrænt aðgangskort á ráðstefnuna sem þarf að hlaða niður í síma þátttakanda eða prenta út. Skanna þarf aðgangskortið, eða sýna það útprentað, við komu á ráðstefnuna.
Dagskrá
09:00 | HÚSIÐ OPNAR – skráning við innganginn – MUNIÐ AÐGANGSKORTIN. |
10:00 | Setning og ávarp formanns Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
10:15 | Staða og áskoranir í rekstri sveitarfélaga Saga Guðmundsdóttir, aðalhagfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga |
10:30 | Sveitarfélag í uppbyggingu – efnahagslegar áskoranir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar |
10:45 | Áskoranir við uppbyggingu og viðhalds innviða Bragi Bjarnason, bæjarstjóri Sveitarfélagins Árborgar |
11:00 | Pallborð og umræður um áskoranir sveitarfélaga Saga Guðmundsdóttir, aðalhagfræðingur Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðarbæjar Bragi Bjarnason, bæjarstjóri Sveitarfélagins Árborgar Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. |
12:00 | H Á D E G I S V E R Ð U R |
13:00 | Efnahagsmálin og horfur framundan Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri |
13:15 | Pallborð og umræður með seðlabankastjóra, innviðaráðherra, fjármálaráðherra og formanni stjórnar |
14:15 | K A F F I H L É |
14:30 | Tækifæri til uppbyggingar Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga |
14:45 | Nútímasveitarfélag – nýtum okkur tæknina Álfhildur Leifsdóttir, fulltrúi í Stafræna ráði sveitarfélaganna |
15:00 | Pallborð og umræður um tækifærin og framtíð sveitarfélaga Einar Þorsteinsson, borgarstjóri Stefán Broddi Guðjónsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar Arna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar Jónína Brynjólfsdóttir, forseti sveitarstjórnar Múlaþings Ása Valdís Árnadóttir, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps Guðný Birna Guðmundsdóttir, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar |
16:00 | Jakob Birgis – uppistand |
16:30 | Ráðstefnunni frestað til næsta dags Boðið verður upp á léttar veitingar |
21:30 |
Sambandsgleði á Hilton Reykjavík Nordica |
Þingforseti: Brynja Þorgeirsdóttir
9:30 | Ávinningur af uppbyggingu atvinnustarfsemi Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norðurþings |
9:45 | Stjórnun fyrirtækja í eigu sveitarfélaga Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgarstjórnar |
10:00 | Afnám tollfrelsis skemmtiferðaskipa Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings |
10:15 | Íslenskt gagnavistkerfið og virðisaukandi gögn Arndís Vilhjálmsdóttir, rannsóknarstjóri hjá Hagstofu Íslands |
10:30 | K A F F I H L É |
11:00 | Sjálfvirknivæðing í fjármálaferlum Anna María Axelsdóttir, verkefnastjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs Mosfellsbæjar |
11:15 | Ávinningsmat af fjárfestingu í stafrænum lausnum Sigurjón Ólafsson, sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs hjá Hafnarfjarðarkaupstað |
11:30 | Áhrif netárásar á rekstrarumhverfi sveitarfélags Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar |
11:45 | Hverju þorum við næst? Óskar Sandholt, sviðstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar |
12:00 | Lokaorð – ráðstefnunni slitið |
Málstofustjóri: Pétur Markan
9:30 | Þróun kostnaðar úrgangsmála sveitarfélaga Arnar Haraldsson, ráðgjafi hjá HLH Ráðgjöf |
9:45 | Sorphirða á vegum sveitarfélags Einar Bárðarson, framkvæmdastjóri Sorpstöðvar Rangárvallasýslu |
10:00 | Sjóðasókn er málið – afsláttur af umhverfisverkefnum Gyða Einarsdóttir, sérfræðingur í styrkjamálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga |
10:15 | Íslenska æskulýðsrannsóknin Ingimar Guðmundsson, verkefnastjóri, Samband íslenskra sveitarfélaga |
10:30 | K A F F I H L É |
11:00 | Stafræn vegferð velferðarsviðs Reykjavíkurborgar Styrmir Erlingsson, framkvæmdastjóri Rafrænnar miðstöðvar hjá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar |
11:15 | Gott að eldast – Stafræn vegferð Berglind Magnúsdóttir og Hákon Sigurhansson |
11:30 | Þróunarverkefnið MEMM, Menntun, móttaka og menning Fríða Bjarney Jónsdóttir, verkefnaráðinn sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu |
11:45 | Heillaspor, nálgun í skólastarfi Bergdís Wilson, leiðtogi landsteymis og heillaspora hjá Miðstöð menntunar og skólaþjónustu |
12:00 | Lokaorð – ráðstefnunni slitið |
Málstofustjóri: Hjördís Ýr Johnson