Fjármálaráðstefna 2021 heldur áfram með vikulegum fundum á Teams hvern föstudag frá kl. 09:00-10:30.
Þriðji fundurinn fór fram föstudaginn 29. október.
Dagskrá fundarins
Fjárfesting í stafrænni umbreytingu - núna en ekki seinna
Elías Pétursson, bæjarstjóri Fjallabyggðar
Fjárfesting en ekki kostnaður
Þórhildur Gunnarsdóttir, eigandi og ráðgjafi hjá Júní
Óskar S. Sandholt - fjárfesting Reykjavíkurborgar
Sviðsstjóri þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar