Reykjanesbær
Númer: 2000
Íbúafjöldi 1. janúar 2024
21.957
Kjörskrá
Á kjörskrá voru 14.638, atkvæði greiddu 6.949, auðir seðlar voru 139, ógildir seðlar voru 27, kjörsókn var 47,5%.
Listar við kosninguna
B Framsóknarflokkur, 1536 atkv., 3 fulltr.
D Sjálfstæðisflokkur, 1.908 atkv., 3 fulltr.
M Miðflokkur, 122 atkv., 0 fulltr.
P Píratar, 275 atkv., 0 fulltr.
S Samfylking og óháðir, 1.500 atkv., 3 fulltr.
U Umbót 572 atkv., 1 fulltr
Y Bein leið, 870 atkv., 1 fulltr.
Bæjarstjórn
B Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri í íslensku sem öðru máli
B Bjarni Páll Tryggvason forstöðumaður
B Díana Hilmarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar
D Margrét Ólöf A Sanders, bæjarfulltrúi og ráðgjafi
D Guðbergur Ingólfur Reynisson framkvæmdastjóri
D Helga Jóhanna Oddsdóttir sviðsstjóri
S Guðný Birna Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi og hjúkrunarstjóri
S Sigurrós Antonsdóttir
S Sverrir Bergmann Magnússon, söngvari og stærðfræðikennari
U Margrét Þórarinsdóttir, bæjarfulltrúi og flugfreyja
Y Valgerður Björk Pálsdóttir, doktorsnemi í stjórnmálafræði og kennari við HÍ
Forseti bæjarstjórnar
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir
Formaður bæjarráðs
Guðný Birna Guðmundsdóttir
Bæjarstjóri
Kjartan Már Kjartansson er í leyfi til áramóta 2024-2025 og mun Halldóru Fríðu Þorvaldsdóttir gegna starfi bæjarstjóra á meðan