Fréttir og tilkynningar

Skýrsla um breytt fyrirkomulag vegna fasteigna hjúkrunarheimila

Fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa ákveðið að breyta fyrirkomulagi við öflun húsnæðis fyrir hjúkrunarheimili. Starfshópur skipaður fulltrúum beggja ráðuneyta hafa skilað skýrslu þar um.

Lesa meira

Lykiltölur um leik- og grunnskóla

Komið er út yfirlit yfir lykiltölur um skólahald í leik- og grunnskólum vegna ársins 2022.
Heildarkostnaður sveitarfélaga vegna þessara tveggja skólastiga var um 205 milljarðar króna árið 2022.

Lesa meira

Opinn kynningarfundur um styrki vegna fjárfestingar í orkuskiptum

Fimmtudaginn 11. janúar kl. 10:30-12:00 efnir Samband íslenskra sveitarfélaga til kynningarfundar á Teams um European City Facility verkefnið sem fjármagnað er af LIFE áætlun ESB.

Lesa meira

Óskað er eftir tilnefningum til Orðsporsins 2024

Verðlaunin eru veitt árlega á Degi leikskólans, 6. febrúar, fyrir framúrskarandi skólastarf eða umbætur og þróun í menntamálum eða í kennsluháttum á leikskólastiginu. 

Lesa meira

Hækkun viðmiðunarfjárhæða tekju- og eignamarka leigjenda almennra íbúða

Viðmiðunarfjárhæðir tekju- og eignamarka vegna almennra íbúða skv. reglugerð nr. 183/2020, hafa verið uppfærðar fyrir árið 2024.

Lesa meira

Breyting á reglugerð um húsnæðisbætur

Innviðaráðherra, hefur gefið út reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 1200/2016, um húsnæðisbætur.

Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í Þróunarsjóð námsgagna og Sprotasjóð

Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum í Þróunarsjóð námsgagna og Sprotasjóð.

Lesa meira

Saman gerum við betur

Árið 2023 hefur á margan hátt verið ákveðið tímamótaár og fjölmörg verkefni og áskoranir sem við sem störfum að sveitarstjórnarmálum höfum staðið frammi fyrir og tekist á við. Jarðhræringar og eldgos á Reykjanesi, rétt utan við Grindavík, hefur haft gríðarleg áhrif á íbúa bæjarins og sveitarfélagið.

Lesa meira

Fimm sveitarfélög taka þátt í verkefni um úrgangsstjórnun

Sveitarfélögin Garðabær, Ísafjörður, Rangárþing eystra, Skagafjörður og Suðurnesjabær hafa verið valin til þátttöku í verkefni um kostnað og tekjur sveitarfélaga í úrgangsstjórnun.

Lesa meira

Styrkveitingar úr Menntarannsóknarsjóði 2023

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað styrkjum úr Menntarannsóknarsjóði. Sótt var um tæpar 342 m.kr. og hlutu sex rannsóknarverkefni styrk að heildarupphæð 157,7 m.kr.

Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í tengslum við fjárfestingar í orkuskiptum

Íslenskum sveitarfélögum stendur nú til boða að sækja um styrk í svokallað European City Facility verkefni sem fjármagnað er af LIFE áætlun ESB.

Lesa meira

Félagar í FT og FÍH samþykkja nýjan kjarasamning

Félagar í Félagi kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og félagar í Félagi íslenskra hljómlistarmanna (FÍH) hafa nú samþykkt nýjan kjarasamning sem var undirritaður við Samband íslenskra sveitarfélaga fimmtudagskvöldið 14. desember sl.

Lesa meira

Matarsóun og gæði jarðvegs til umfjöllunar

Sveitarstjórnarvettvangur EES EFTA kom saman í Brussel dagana 6.-7. desember 2023. Að þessu sinni voru matarsóun og gæði jarðvegs helstu umfjöllunarefni vettvangsins.

Lesa meira

Þróun tekna eftir svæðum birt í nýrri skýrslu og mælaborði Byggðastofnunar

Atvinnuleysisgreiðslur lækkuðu um 57% milli áranna 2021 og 2022 á sama tíma og fjármagnstekjur jukust um 9%, launatekjur um 6% og heildartekjur einstaklinga um 3,4%.

Lesa meira

Samkomulag undirritað milli ríkis og sveitarfélaga um breytingu á fjármögnun þjónustu við fatlað fólk

Ríki og sveitarfélög undirrituðu í dag samkomulag um breytingu á fjárhagsramma þjónustu sveitarfélaga við fatlað fólk. Samkomulagið felur í sér að útsvarsprósenta sveitarfélaga hækkar um 0,23% með samsvarandi lækkun tekjuskattsprósentu ríkisins.

Lesa meira

Ný reglugerð um opinber innkaup á vistvænum og orkunýtnum ökutækjum

Birt hefur verið í B-deild stjórnartíðinda reglugerð nr. 1330/2023 um opinber innkaup á vistvænum og orkunýtnum ökutækjum.

Lesa meira

Sveitarfélög bera ekki ábyrgð á aukaafurðum dýra

Samkvæmt minnisblaði Sambands íslenskra sveitarfélaga er söfnun, flutningur og önnur meðhöndlun aukaafurða dýra ekki lögbundið hlutverk sveitarfélaga.

Lesa meira

Haustskýrsla Kjaratölfræðinefndar 2023

Í nýrri skýrslu Kjaratölfræðinefndar sem birt var í morgun er fjallað er um þróun efnahagsmála og launa í yfirstandandi kjarasamningalotu sem og uppgjör vegna síðustu kjarasamningalotu árin 2019 til 2022.

Lesa meira