Fréttir og tilkynningar

Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna í leik- eða grunnskólum.

Lesa meira

Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna í leik- eða grunnskólum.

Lesa meira

Á réttu róli?

Skólaþing sveitarfélaga verður haldið 4. nóvember nk., á Grand hóteli í Reykjavík.

Lesa meira

Innleiðing Heimsmarkmiða stuðlar að markvissari stjórnun

„Það er enginn vafi í mínum huga að innleiðing Kópavogsbæjar á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og þau stjórntæki sem þeim fylgja munu gagnast okkur vel og skila sér í mun markvissari stjórnun verkefna bæjarins,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi

Lesa meira

Formaður hvetur til samstöðu sveitarfélaga í kjaramálum

„Það hefur árað vel hér á landi að undanförnu og þegar horft er til síðustu ára blasir við að fjárhagur sveitarfélaga hefur styrkst og ársreikningar 2018 vitna um góðan rekstur og ágæta afkomu víðast hvar,“

Lesa meira

Talsamband við sveitarfélögin að komast á að nýju

„Það er rétt að það hefur stundum andað köldu milli ríkis og sveitarfélaga út af einstaka málum,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra m.a. í ávarpi sínu á fjármálraráðstefnunni í morgun

Lesa meira

Starf Jónsmessunefndar í uppnámi

Karl Björnsson framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga segir að samstarfið í samstarfsnefnd ríkis og sveitarfélaga, svokallaðri Jónsmessunefnd, hafi verið í uppnámi undanfarið.

Lesa meira

Minnkandi rekstrarafgangur stærstu sveitarfélaganna

Rekstrarafgangur fjögurra stærstu sveitarfélaga landsins dróst umtalsvert saman fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tímabil árið 2018.

Lesa meira

Stutt samdráttarskeið en vaxandi óvissa um framhaldið

Katrín Ólafsdóttir lektor hjá HR fjallaði um stöðu efnahagsmála, helstu áskoranir og útlit á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna.

Lesa meira

Ákall dagsins er sjálfbærni

„Ákall dagsins er sjálfbærni. Hvert sem við förum og hvað sem við gerum þurfum við alltaf að hafa þetta í huga.“

Lesa meira

Heimastjórnir á Austurlandi

Gauti Jóhannesson sveitarstjóri Djúpavogshrepps gerði grein fyrir að vinnu samstarfshóps sveitarfélaganna sem nú undirbúa kosningu um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi sem fram fara 26. október næstkomandi.

Lesa meira

Frumvarp um breytingu á tekjustofnum sveitarfélaga

Birt hafa verið í samráðsgátt stjórnarráðsins drög að frumvarpi um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Umsagnarfrestur er veittur til 8. október n.k.

Lesa meira

Fræðsla um barnavernd fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi

Markmið nýs námskeiðs fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi er að auka öryggi iðkenda með því að bæta fræðslu um einelti, ofbeldi og áreitni sem börn og ungmenni geta orðið fyrir, afleiðingar þess og rétt viðbrögð.

Lesa meira

Forvarnardagurinn 2019

Lesa meira

Nýsköpunarmót opinberra aðila og fyrirtækja

Fimmtudaginn 3. október nk. fer fram nýsköpunarmót opinberra aðila og fyrirtækja í fyrsta sinn. Markmið mótsins er að efla nýsköpun í innkaupum hjá hinu opinbera í samstarfi við einkageirann.

Lesa meira

Byggðastofnun spáir í mannfjölda fram til 2067

Hagstofa Íslands hefur með reglulegum hætti, árlega undanfarin ár, gefið út mannfjöldaspá fyrir landið allt.

Lesa meira

Fasteignamat og fasteignagjöld fara eftir staðsetningu eignar

Að beiðni Byggðastofnunar hefur Þjóðskrá Íslands reiknað út fasteignamat og fasteignagjöld á sömu viðmiðunarfasteign á 26 þéttbýlisstöðum á landinu. Í stærri sveitarfélögum eru fleiri en eitt matssvæði og tekur athugunin því til 31 svæðis.

Lesa meira

Orkusjóður auglýsir sérstaka styrki 2019

Ráðgjafarnefnd Orkusjóðs hefur ákveðið að sérstakar styrkveitingar Orkusjóðs á árinu 2019 verði til verkefna sem leiði til lægri kostnaðar við óniðurgreidda rafkyndingu húsnæðis og mannvirkja í eigu sveitarfélaga.

Lesa meira