Fréttir og tilkynningar

Forvarnardagurinn 2021

Miðvikudaginn 6. október 2021 verður Forvarnardagurinn haldinn í flestum grunn- og framhaldsskólum landsins.

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir um náttúrumiðaðar lausnir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um stuðning við tilraunaverkefni um náttúrumiðaðar lausnir á Norðurlöndum. Tilgangur verkefnisins er að öðlast hagnýta reynslu og nýja þekkingu á innleiðingu náttúrumiðaðra lausna í norrænu samhengi.

Lesa meira

Jafnlaunastofa sveitarfélaga

Borgarráð og stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa samþykkt að Reykjavíkurborg og Samband íslenskra sveitarfélaga komi á fót Jafnlaunastofu. Henni er ætlað að veita sveitarfélögum stuðning við að uppfylla ákvæði jafnréttislaga um jöfn laun fyrir jafn verðmæt störf.

Lesa meira

Vel sótt vefráðstefna um stafræna umbreytingu

Vefráðstefna sveitarfélaga um stafræna umbreytingu var haldin í morgun, 29. september. Ráðstefnan var einstaklega vel sótt en ætla má að nærri 700 manns hafi fylgst með streyminu.

Lesa meira

15 mánuðir til stefnu – hvar erum við stödd í átt að hringrásarhagkerfinu?

Lesa meira

Kosið um sameiningar samhliða Alþingiskosningum

Tvennar íbúakosningar fóru fram samhliða Alþingiskosningunum sem fram fóru sl. laugardag.

Lesa meira

Þekkingarsetur um úrgangsmál veitir sveitarfélögum ráðgjöf

Nýlega undirritaði samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samkomulag um fjárstuðning við Samtök sunnlenskra sveitarfélaga til að stofna þekkingarsetur á Laugarvatni um úrgangsmál.

Lesa meira

Viðmiðunargjaldskrá grunnskóla 2021

Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna grunnskólanáms utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2021/2022.

Lesa meira

Opið fyrir umsóknir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.

Lesa meira

Heimsmarkmiðin í sveitarfélögum – stuðningsverkefni

Sambandið hefur fengið styrk frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í 6 mánaða átaksverkefni til að styðja við innleiðingu heimsmarkmiðanna í íslenskum sveitarfélögum.

Lesa meira

Styttist í vefráðstefnu um stafræna umbreytingu sveitarfélaga

Nú styttist í vefráðstefnuna um stafræna umbreytingu sveitarfélaga sem verður haldin næstkomandi miðvikudag, 29. september, kl. 9-12:15.

Lesa meira

Verkfærakista Loftslagsvænni sveitarfélaga opnuð

Á fjölmennum fundi um loftslagsmál sveitarfélaga sem fram fór í dag afhenti Aldís Hafsteinsdóttir formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Sigrúnu Ágústsdóttur forstjóra Umhverfisstofnunnar Verkfærakistu loftslagsvænni sveitafélaga til rekstrar.

Lesa meira

Fjárhagsstaða sveitarfélaga versnar enn

Árshlutauppgjör stærstu sveitarfélaganna fyrir fyrri hluta árs 2021

Lesa meira

Nýtt miðlægt vefsvæði um jafnréttismál

Forsætisráðuneytið hefur sett í loftið nýtt og uppfært miðlægt vefsvæði um jafnréttismál á vef Stjórnarráðsins.

Lesa meira

Opnun verkfærakistu Loftslagsvænni sveitarfélaga

Miðvikudaginn 22. september kl. 8:30-10:30 efnir Samband íslenskra sveitarfélaga til fjarfundar með sveitarfélögum og landshlutasamtökum sveitarfélaga um opnun verkfærakistu í loftslagsmálum sveitarfélaga.

Lesa meira

SKÖR OFAR

Föstudaginn 17. september kl. 13:00-14:00 efnir Samband íslenskra sveitarfélaga og stýrihópur um hátæknibrennslu úrgangs til annars kynningarfundar á Teams.

Lesa meira

Stefna um aðlögun samfélagsins að loftslagsbreytingum gefin út

Í ljósi loftslagsvár er fyrsta stefna íslenskra stjórnvalda um aðlögun að loftslagsbreytingum. Stefnan verður lögð til grundvallar við gerð aðgerðaáætlunar um aðlögun samfélagsins að loftslagsbreytingum.

Lesa meira

Skýrsla um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur

Skýrsla sem Byggðastofnun tók saman um vinnu- og skólasóknarsvæði og almenningssamgöngur hefur verið gefin út. Í skýrslunni eru sérstakar svæðagreiningar, þar sem m.a. er fjallað um styrkleika og veikleika hvers svæðis en einnig áskoranir með tilliti til almenningssamgangna.

Lesa meira