Fréttir og tilkynningar
Bókun stjórnar sambandsins vegna talmeinaþjónustu við skólabörn
Á fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldinn var 26. nóvember 2021 var m.a. samþykkt bókun vegna talmeinaþjónustu við skólabörn.
Deiliheimili – áskorun og tækifæri fyrir sveitarfélög
Skammtímaleiga á íbúðum í gegnum rafræna miðla eins og „airbnb“ hefur á nokkrum árum haft í för með sér miklar breytingar í flestum borgum Evrópu og þar á meðal í Reykjavík.
Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa ýtt úr vör
Verkefnisstjórn um bættar starfsaðstæður kjörinna fulltrúa í sveitarstjórnum hélt, þann 30. nóvember sl., sinn fyrsta fund undir forystu Guðveigar Eyglóardóttur frá Borgarbyggð.
Rekstrarkostnaður á heilsdagsígildi í leikskólum sveitarfélaga 2020
Út er komið yfirlitsskjal um rekstrarkostnað á hvert heilsdagsígldi leikskólabarna eftir stærð leikskóla árið 2020. Um er að ræða beinan rekstrarkostnað á leikskóla sveitarfélaga.
Breytt skipulag barnaverndar
Á síðasta löggjafarþingi voru gerðar breytingar á barnaverndarlögum sem lúta fyrst og fremst að breyttu skipulagi barnaverndar. Breytingarnar taka gildi að loknum næstu sveitarstjórnarkosningum, þ.e. þann 28. maí 2022.
Dagur reykskynjarans er í dag
Í dag, 1. desember, er dagur reykskynjarans. Af því tilefni deilum við myndbandi þar sem bent er á nokkra hagnýta punkta um reykskynjara.
Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2022-2023
Úthlutun námsleyfa vegna skólaársins 2022-2023 er lokið. Alls bárust Námsleyfasjóði 164 fullgildar umsóknir.
Undanfarandi markaðskönnun vegna fyrirhugaðs útboðs á orkuskiptum dráttarbáts
Á næstu vikum munu Ríkiskaup, í samvinnu við Ísafjarðarhöfn og Bláma, ráðast í undanfarandi markaðskönnun (e. RFI) á Evrópska efnahagssvæðinu, til að kanna fýsileika þess að kaupa orkuskiptan dráttarbát fyrir Ísafjarðarhöfn.
Niðurstöður könnunar benda til skorts á yfirsýn í úrgangs- og loftslagsmálum
Samband íslenskra sveitarfélaga framkvæmdi nýlega könnun á ýmsum þáttum tengdum tveimur af sautján heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Annars vegar heimsmarkmið 12 er fjallar um neyslu og úrgang og hins vegar markmið 13 um loftslagsmál.
Bakvakt fyrir stjórnendur leik- og grunnskóla og frístundastarfs vegna Covid-19
Bakvakt fyrir stjórnendur grunn- og leikskóla og frístundastarfs og er nú til staðar. Númerið hjá bakvaktinni er 547 1122, netfangið er ahs@shs.is
Hvaða vísindamanneskjur hittum við í framtíðinni?
Breska sendiráðið óskar eftir þátttöku nemenda á aldrinum 5-14 ára í myndasamkeppni um teikningu af sögupersónu sem mun koma fyrir í nýju bókinni. Sögupersónan á að vera vísindamanneskja framtíðarinnar.
Opið fyrir umsóknir um styrki til fráveituframkvæmda
Opnað hefur verið fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til 15. janúar 2022.
Virðisaukaskattur endurgreiddur vegna vinnu við lóðaframkvæmdir
Yfirskattanefnd hefur fallist á kröfu sveitarfélags um endurgreiðslu á virðisaukaskatti af vinnu manna við framkvæmdir á lóð húsnæðis í eigu sveitarfélagsins.
Alþjóðlegi klósettdagurinn 19.11.
Sambandið vekur athygli á því að 19. nóvember er Alþjóðlegi klósettdagurinn.
Skipulagsdagurinn 2021
Fjórða bylgja heimsfaraldursins setti mark sitt á Skipulagsdaginn sem að þessu sinni var haldinn í Salnum í Kópavogi 12. nóvember sl.
Sveitarstjórnum heimilað að taka ákvarðanir að nýju á fjarfundum
Auglýsing um ákvörðun samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og auðvelda ákvörðunartöku við stjórn sveitarfélaga hefur verið birt í Stjórnartíðindum.
Möguleikar sveitarfélaga til að halda rafræna fundi
Í ljósi fjölgunar covid-smita um allt land hafa sveitarstjórnir verið að skoða möguleika til þess að taka upp rafræna sveitarstjórnarfundi að nýju.
Afhending Íslensku menntaverðlaunanna 2021
Afhending Íslensku menntaverðlaunanna fór fram á Bessastöðum miðvikudaginn 10. nóvember sl.