Fréttir og tilkynningar

Fjölmenningarstarf sveitarfélaga

Þeim sveitarfélögum fer fjölgandi sem ráða fjölmenningarfulltrúa til að hafa yfirsýn yfir málefni innflytjenda í sveitarfélögum og veita fjölmenningarlegan stuðning þvert á starfsemina.

Lesa meira

Úthlutanir stofnframlaga

Síðan almenna íbúðakerfinu var komið á fót árið 2016 hefur stofnframlögum verið úthlutað vegna byggingar eða kaupa á samtals 2.981 almennri íbúð sem verða staðsettar í öllum landshlutum.

Lesa meira

Grunnskólakennarar og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifa undir kjarasamning

Félag grunnskólakennara og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu síðdegis í gær undir nýjan kjarasamning.

Lesa meira

Hlutfall karlkyns starfsmanna í leikskólum hefur aldrei verið hærra

Hagstofan hefur birt yfirlit yfir stöðu og þróun starfsfólks í leikskólum með tilliti til menntunar.

Lesa meira

Hertar takmarkanir til að sporna við útbreiðslu smita

Frá og með Þorláksmessu verða almennar fjöldatakmarkanir 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum.

Lesa meira

Um 34% samdráttur atvinnutekna í ferðaþjónustu á árinu 2020

Byggðastofnun hefur undanfarin ár fengið gögn frá Hagstofu Íslands um atvinnutekjur eftir atvinnugreinum og svæðum til þess að sjá hvaða atvinnugreinar standa undir tekjum íbúa eftir landssvæðum og greina breytingar sem verða þar á.

Lesa meira

Stofnun norrænna samtaka um flokkunarmerkingar

Þann 13. desember sl. var stofnfundur norrænna samtaka um samræmdar flokkunarmerkingar. Samtökin kallast EUPIcto og hefur undirbúningur staðið yfir í um tvö ár.

Lesa meira

Auglýst eftir ungu fólki til starfa með ungmennaráði Sveitarstjórnarþingsins í Strasbourg

Undanfarin ár hafa verið valdir ungmennafulltrúar frá öllum aðildarlöndum Evrópuráðsins til að taka þátt í þingunum og vinna saman að grassrótarverkefnum.

Lesa meira

Sjálfvirkar skýrslur sveitarfélaga aðgengilegar á vef Þjóðskrár

Í nýju skýrslunum birtist raunstaða yfir skráðan fjölda íbúa, aldursdreifingu þeirra, veltu á fasteignamarkaði, fyrstu kaupendur, kaupverð, þróun fasteignamats og fleira eftir völdu sveitarfélagi.

Lesa meira

Áhrif hatursumræðu og falsfrétta á störf kjörinna fulltrúa á sveitarstjórnarstigi

Starfsaðstæður sveitarstjórnarfólks er sérstakt áherslumál Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins þessi misserin og umræða um ofangreint á haustþingi 2021 var þáttur í því.

Lesa meira

Skýrsla um framtíðarlausn til meðhöndlunar á brennanlegum úrgangi í stað urðunar

Starfshópur um forverkefni til undirbúnings að innleiðingu framtíðarlausnar til meðhöndlunar á brennanlegum úrgangi í stað urðunar hefur skilað af sér skýrslu.

Lesa meira

Fundur um breytta skipan barnaverndar

Samband íslenskra sveitarfélaga, í samvinnu við Félagsmálaráðuneytið hélt kynningarfund um breyttan skipan barnaverndar á mánudaginn s.l.

Lesa meira

Lykiltölur úr rekstri sveitarfélaga 2020

Hag og upplýsingasvið sambandsins hefur undanfarin ár gefið ritið Lykiltölur úr rekstri sveitarfélaga.

Lesa meira

FG hafnar Lífskjarasamningi og slítur kjaraviðræðum

Í morgun sleit Félag grunnskólakennara kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga, en kjarasamningur aðila rennur út um næstu áramót.

Lesa meira

Nýframkvæmdir fyrir ríflega 68 ma.kr. til ársins 2031

Stefnt er að nýframkvæmdum við hafnarmannvirki hérlendis upp á ríflega 67 ma.kr. fram til ársins 2031.

Lesa meira

Fimm mögulegar sameiningar í farvatninu

Fimm mögulegar sameiningakosningar eru nú í farvatninu. Um er að ræða sameiningar á Snæfellsnesi, í Austur-Húnavatnssýslu, Skagafirði og í Norður-Þingeyjarsýslu.

Lesa meira

Samþykkt að hefja formlegar sameiningaviðræður

Sveitarstjórnir Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps hafa samþykkt að hefja formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna tveggja.

Lesa meira

Stafrænt aðalskipulag

Vakin er athygli á að Skipulagsstofnun hefur gefið út gagnalýsingu og leiðbeiningar um gerð stafræns aðalskipulags, auk sniðmáts fyrir gerð stafræns aðalskipulags.

Lesa meira