Fréttir og tilkynningar
Tilnefning til íslensku menntaverðlaunanna 2022
Athygli er vakin á því að opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2022.
Frestun á gildistöku breytinga á barnaverndarlögum
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur samþykkt ósk Sambands íslenskra sveitarfélaga um að fresta gildistöku breytinga á barnaverndarlögum framtil a.m.k. 1. október 2022 og helst til áramóta.
Ert þú snillingur?
Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur snillingum í liðið og við látum staðsetningu ekki stoppa okkur í stafrænum heimi þar sem báðar stöðurnar eru auglýstar óháð staðsetningu.
Málþing: Brotthvarf úr skólum – birtingarmynd ójafnra tækifæra?
Velferðarvaktin stendur fyrir málþingi í samvinnu við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið á Grand Hótel 15. mars kl. 14-16 undir yfirskriftinni Brotthvarf úr skólum – birtingarmynd ójafnra tækifæra?
Skrifað undir kjarasamning við fjögur stéttarfélög innan BHM
Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifaði í gær, þriðjudaginn 1. mars, undir kjarasamning við fjögur stéttarfélög.
Samtaka um hringrásarhagkerfi
Meiriháttar breytingar á úrgangsstjórnun sveitarfélaga eru framundan.
Stjórn sambandsins fordæmir innrás Rússa í Úkraínu
Í ljósi atburða undanfarinna daga samþykkti stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga eftirfarandi bókun í byrjun fundar í dag 25. febrúar 2022:
Breytingar á rannsóknum til greiningar á COVID-19
Þeim sem nú greinast með COVID-19 á hraðgreiningaprófi er ekki skylt að dvelja í einangrun en engu að síður eru tilmæli sóttvarnayfirvalda þau, að fólk dvelji í einangrun í 5 daga.
Sveitarfélög, bæir og borgir ræða Framtíð Evrópu
Á vegum formennskuáætlunar Frakklands fer fram ráðstefna í Marseilles dagana 3.-4. mars.
Sameiginlegt útboð á vátryggingum
Á næstu vikum munu Ríkiskaup, í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga, standa að sameiginlegu útboði á vátryggingum.
Fjárhagsáætlanir A hluta sveitarfélaga 2022
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur nú unnið samantekt um fjárhagsáætlanir 67 sveitarfélaga fyrir árið 2022 en í þeim búa 99,9% landsmanna.
Tvær sameiningar sveitarfélaga samþykktar en ein felld
Laugardaginn 19. febrúar sl. fóru fram þrennar sameiningarkosningar. Tvær sameiningar voru samþykktar en ein felld.
Fiskeldissjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2022
Sveitarfélög þar sem sjókvíeldi er stundað eru hvött til að sækja um styrk til sjóðsins
Stóraukin hætta á gróðureldum á Íslandi
Á síðustu árum hefur hættan á gróðureldum aukist talsvert hér á landi vegna vaxandi gróðursældar og breytinga á veðurfari.
Nýtt kynningarefni um stafrænt kynferðisofbeldi í alla grunnskóla
Allir grunnskólar með unglingadeild og skólaskrifstofur landsins fengu í dag senda kynningu fyrir 8. bekkinga gegn stafrænu ofbeldi og gildi samþykkis í stafrænum og kynferðislegum samskiptum.
Árleg heildarlosun íslenskra bygginga metin í fyrsta sinn
Samkvæmt niðurstöðum sérfræðinga úr vísindasamfélaginu, sem mátu árlega kolefnislosun íslenskra bygginga, samsvarar árleg kolefnislosun losun frá 145.000 bensínbílum.
Vefkaffi stafræna umbreytingarteymisins
Stafræna umbreytingateymið hefur farið af stað með vefkaffi þar sem kynningaraðilar geta komið og kynnt stafrænar lausnir fyrir starfsfólki sveitarfélaga.
Kynning á stafraen.sveitarfelog.is
Hrund Valgeirsdóttir, verkefnastjóri í stafrænni umbreytingu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, segir frá því hvað er að finna á vefsíðunni stafraen.sveitarfelog.is í dag.