Fréttir og tilkynningar
Umsögn um fjárlagafrumvarp 2023
Athygli er vakin á því að Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp til fjárlaga 2023.
Skipulagsdagurinn verður 17. nóvember
Skipulagsdagurinn, árlegt málþing Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skipulagsmál, verður haldinn 17. nóvember næstkomandi.
Samráðsfundur um aðgerðir gegn hatursorðræðu
Forsætisráðherra býður til samráðsfundar um aðgerðir gegn hatursorðræðu í Björtuloftum í Hörpu þriðjudaginn 25. október nk. kl. 16:00-17:30 vegna vinnu starfshóps gegn hatursorðræðu.
Lýðheilsuþing í boði heilbrigðisráðherra
Boðað hefur verið heilbrigðisþings sem að þessu sinni verður helgað lýðheilsu. Þingið verður haldið 10. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica kl. 08:30-16:30.
Áskoranir í uppbyggingamálum – Reynsla Mosfellsbæjar
Sveitarfélög standa frammi fyrir miklum áskorunum í uppbyggingarmálum í tengslum við húsnæði. Fjallað var um þessar áskoranir á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í morgun.
Endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
Vinna við endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga var kynnt á Fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í morgun af Árna Sverri Hafsteinssyni, sérfræðingi í innviðaráðuneytinu.
Vanfjármögnun er meginorsök fjárhagsvanda margra sveitarfélaga
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga hófst á Hilton Reykjavík Nordica í morgun. Þungur tónn er í mörgum þátttakendum og ljóst að fjárhagsstaða margra sveitarfélaga er erfið.
Íslensku menntaverðlaunin
Á alþjóðlegum degi kennara, þann 5. október sl. kynnti Gerður Kristný, skáld og formaður viðurkenningarráðs íslensku menntaverðlaunanna, hverjir eru tilnefndir til Íslensku menntaverðlaunanna 2022 í Síðdegisútvarpi Rásar 2.
Vörðum leiðina saman
Samráð innviðaráðuneytisins með íbúum um stefnumótun í samgöngum, sveitarstjórnarmálum og húsnæðis- og skipulagsmálum.
Kynningarfundur Mennta- og barnamálaráðuneytis um stuðning vegna barna á flótta skólaaríð 2022-2023
Mennta- og barnamálaráðuneytið hélt kynningarfund fyrir sveitarfélögin þann 10. október 2022 um stuðning sem ráðuneytið muni veita sveitarfélögum vegna barna á flótta skólaárið 2022-2023.
Viljayfirlýsing um fagháskólanám í leikskólafræðum undirritað
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, auk háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, og félags- og vinnumarkaðsráðherra, undirrituðu í dag samstarfsyfirlýsingu um þróun og innleiðingu fagháskólanáms í leikskólafræðum á landsvísu.
Skýrsla um stöðu slökkviliða á Íslandi
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur gefið út skýrslu um stöðu slökkviliða á Íslandi. Skýrslan er unnin í kjölfarið af úttektum stofnunarinnar á starfsemi slökkviliða sem framkvæmdar voru árið 2021.
Minni sveitarfélög greiða meira
Fámenn sveitarfélög, með þúsund íbúa og færri, greiða meira fyrir hirðu úrgangs en þau stærri og fjölmennari. Árið 2020 greiddu þau að meðaltali um 56 þúsund krónur á ári fyrir hvern íbúa á verðlagi 2021 á meðan þau stærri, með tíu þúsund íbúa og fleiri, greiddu að meðaltali um 16 þúsund krónur á ári fyrir hvern íbúa.
Forvarnardagurinn er í dag
Í dag 5. október 2022 verður Forvarnardagurinn haldinn í 17 sinn í grunnskólum landsins og í tólfta sinn í framhaldsskólum.
Viðmiðunargjaldskrá grunnskóla 2022
Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna grunnskólanáms utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2022/2023.
Ný stjórn tekin við undir forystu Heiðu Bjargar Hilmisdóttur
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga fór fram á Akureyri dagana 28. til 30. september undir yfirskriftinni Grunnur að góðu samfélagi.
Fjársveltur málaflokkur ógnar sjálfbærni sveitarfélaga
XXXVII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sem haldið er á Akureyri dagana 28.-30. september 2002 samþykkti fyrir stundu eftirfarandi ályktun er varðar málefni fatlaðs fólks.
Það þarf að gefa upp á nýtt
Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, ávarpaði Landsþing sambandsins sem haldið er í Hofi á Akureyri í upphafi fundar í morgun.