Fréttir og tilkynningar

Ársfundur Byggðastofnunar

Yfirskrift fundarins í ár er Byggðarannsóknir: Blómlegar byggðir í krafti þekkingar.

Lesa meira

Arnar Þór Sævarsson verður næsti framkvæmdastjóri sambandsins

Arnar hefur starfað sem aðstoðarmaður mennta- og barnamálaráðherra frá árinu 2021 og aðstoðarmaður félags- og barnamálaráðherra á árunum 2018-2021.

Lesa meira

Samkomulag um fjármál 2024-2028

Samkomulag um afkomu og efnahag sveitarfélaga til áranna 2024 til 2028 hefur verið undirritað. Lög um opinber fjármál kveða á um að ríkið og sambandið f.h. sveitarfélaga geri árlega með sér samkomulag til næstu ára við mótun fjármálaáætlunar.

Lesa meira

Mikil umræða um móttöku flóttafólks og hælisleitenda

Mikil umræða var um móttöku flóttafólks og hælisleitenda á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga sem fór fram 31. mars sl. og voru þrír fyrirlestrar helgaðir því máli.

Lesa meira

Karl Björnsson sæmdur heiðursmerki Sambands íslenskra sveitarfélaga

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga sæmdi í dag Karl Björnsson framkvæmdastjóra heiðursmerki sambandsins.

Lesa meira

Myndasyrpa frá landsþingi

Haraldur Guðjónsson Thors ljósmyndari var á ferðinni á landsþingi sambandsins í dag. Hér má sjá nokkrar myndir frá honum.

Lesa meira

Starfsmatskerfi sem stuðlar að launajafnrétti mikilvæg áhættustýring

„Það felst mikil áhætta í því að hafa jafnlaunamál ekki í lagi,“ sagði Helga Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastýra Jafnlaunastofu, í erindi sínu á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Lesa meira

Staða kjarasamningsviðræðna sambandsins, áskoranir kjaraviðræðna og jöfnun launa milli markaða

Ellisif Tinna Víðisdóttir, lögfræðingur kjarasvið sambandsins, og Helgi Aðalsteinsson, hagfræðingur kjarasviðs sambandsins, fóru yfir stöðuna í yfirstandandi kjaraviðræðum á landsþingi sveitarfélaga í dag.

Lesa meira

Fjölbreyttar áskoranir sveitarfélaga fram undan

„Ef við ætlum að halda í fólkið okkar þurfum við öflug sveitarfélög um land allt. Við erum ekki í samkeppni hvort við annað um fólk, við erum í samkeppni við önnur lönd.“

Lesa meira

Skiptar skoðanir um breytingar á Jöfnunarsjóði sveitarfélaga

Í Samráðsgátt stjórnvalda liggur nú fyrir drög að lagafrumvarpi um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Umsagnarfrestur rennur út 30. mars.

Lesa meira

Innleiðing heimsmarkmiðanna í sveitarfélögum

Sambandið stóð fyrir fræðslufundi 29. mars sl. um innleiðingu heimsmarkmiðanna í sveitarfélögum. Fundurinn var sérstaklega ætlaður sveitarfélögum sem eru ekki byrjuð að vinna með markmiðin.

Lesa meira

Lengi býr að fyrstu gerð – eflum þekkingu ungmenna á mikilvægi vinnuverndar

Vinnueftirlitið hefur tekið þátt í að gera og gefa út samnorrænt kennsluefni um vinnuumhverfi ætlað ungmennum. Efnið er aðgengilegt á íslensku.

Lesa meira

Umsögn um fráveitutilskipun kynnt fyrir ráðherra

Fulltrúar Sambands íslenskra sveitarfélaga kynntu fyrir ráðherra umhverfis-, orku- og loftslagsmála sameiginlega umsögn sambandsins og Samorku um tillögu Evrópusambandsins að endurskoðaðri tilskipun um fráveitur.

Lesa meira

Önnur könnun sambandsins um innleiðingu hringrásarhagkerfis

Nú þegar hafa borist 36 svör við fyrstu könnun en fresturinn framlengdur um 1. apríl ásamt því að könnun númer tvö hefur verið send út.

Lesa meira

Samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks sett á laggirnar

Forsætisráðuneytið hefur sett á laggirnar samhæfingarteymi um móttöku flóttafólks.

Lesa meira

Umsagnarfrestur um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga framlengdur

Innviðaráðuneytið hefur ákveðið að framlengja umsagnarfrest um endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga til 30. mars.

Lesa meira

Ráðstöfun dýraleifa

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og sambandið stóðu nýlega að gerð minnisblaðs um ráðstöfun dýraleifa.

Lesa meira

Meðhöndlun dýraleifa í ólestri

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og sambandið stóðu nýlega að gerð minnisblaðs um ráðstöfun dýraleifa. Í tengslum við vinnu að svæðisáætlanahluta átaksins Samtaka um hringrásarhagkerfi kom í ljós að kanna þurfti betur umgjörð meðhöndlunar á dýraleifum.

Lesa meira