Fréttir og tilkynningar

Mat á áhrifum aðgengis barna og ungmenna að klámi

Embættið landlæknis hefur nú gefið út skýrsluna Mat á áhrifum af stafrænu aðgengi barna og ungmenna að klámi á heilsu þeirra en líðan.

Lesa meira

Kröfur til hins byggða umhverfis vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis

Samband íslenskra sveitarfélaga efnir til opins fjarfundar undir yfirskriftinni Kröfur til hins byggða umhverfis vegna innleiðingar hringrásarhagkerfis þriðjudaginn 16. maí kl. 10:00 til 12:00.

Lesa meira

Þrír kjarasamningar samþykktir

Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM), MATVÍS og Rafiðnaðarsamband Íslands hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. aparíl 2023-31. mars 2024.

Lesa meira

Staða kjaraviðræðna milli SNS og BSRB

Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um kjarasamningsviðræður Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB vill sambandið koma eftirfarandi á framfæri:

Lesa meira

Opið fyrir umsagnir um tillögur starfshóps um nýtingu vindorku

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði síðastliðið sumar þriggja manna starfshóp sem fékk það hlutverk að skoða og gera tillögur til ráðherra um nýtingu vindorku, þ.á m. um lagaumhverfi hennar og hvernig verði tekið á ýmsum álitamálum.

Lesa meira

Arnar Þór Sævarsson tekur við starfi framkvæmdastjóra

Arnar Þór Sævarsson tók í morgun við lyklum að skrifstofu Sambands íslenskra sveitarfélaga úr hendi fyrrverandi framkvæmdastjóra, Karls Björnssonar.

Lesa meira

Frestur veittur fram á föstudag

Undanfarnar vikur hefur sambandið staðið fyrir könnunum um innleiðingu hringrásarhagkerfis en sveitarfélög gegna lykilhlutverki í meðhöndlun úrgangs og innleiðingu hringrásarhagkerfis.

Lesa meira

Forysta BSRB vill ekki axla ábyrgð á eigin kjarasamningum

Forysta bæjarstarfsmannafélaga BSRB ber alfarið ábyrgð á því að félagsmenn þeirra fengu ekki launahækkanir um síðustu áramót líkt og forysta Starfsgreinasambands Íslands (SGS) samdi um árið 2020. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur lagt fram tilboð sem tryggir félagsmönnum bæjarstarfsmannafélaga BSRB hærri hlutfallshækkanir launa en forysta bæjarstarfsmannafélaga BSRB hefur samið um við aðra opinbera vinnuveitendur.

Lesa meira

Aðildarfélög BSRB kjósa um verkfallsaðgerðir vegna kjarasamninga sem forysta þeirra hafnaði

BSRB hefur boðað til atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu við Samband íslenskra sveitarfélaga. Forysta BSRB hafnaði kjarasamningstilboði árið 2020 en gerir nú kröfu um að sveitarfélögin bæti fyrir þá ákvörðun bandalagsins.

Lesa meira

Kjarasamningar undirritaðir við fjögur iðnfélög

Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur undirritað kjarasamninga við fjögur iðnfélög. Samningarnir gilda frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024.

Lesa meira

Greiðslur Úrvinnslusjóðs til sveitarfélaga

Úrvinnslusjóður mun greiða 13,1 kr. á hvert kíló af úrgangi sem safnast á víðavangi og úr ruslastömpum.

Lesa meira

Vinnustofa „Borgað þegar hent er“

Um miðjan apríl var efnt til fimm klukkustunda vinnustofu í samvinnu umbreytingateymis sambands íslenskra sveitarfélaga og verkefnisstjórnar Borgað þegar hent er.

Lesa meira

Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna

Samband íslenskra sveitarfélaga, í samvinnu við tilraunaverkefið „Samvinnu eftir skilnað“, Mennta- og barnamálaráðuneytið, Umbaðsmann barna, Samtök stjórenenda í velferðarþjónustu, Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu og SES í Danmörku, efnir til málþings miðvikudaginn 26. apríl kl. 09:00-15:00.

Lesa meira

Fundur um valdeflingu ungs fólks til þróunar á sjálfbærum samfélögum

Nordregio stendur fyrir fundi miðvikudaginn 26. apríl, um valdeflingu ungs fólks til þróunar á sjálfbærum samfélögum.

Lesa meira

Kynning á skýrslu um nýtingu vindorku – beint streymi

Opinn fundur Umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytisins verður haldinn í dag, miðvikudag kl. 10:00. Fundurinn verður í beinu streymi á vef ráðuneytisins.

Lesa meira

Guðjón Bragason lætur af störfum

Guðjón Bragason, sem starfað hefur sem sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga frá árinu 2007, hefur óskað eftir lausn frá störfum. Samkomulag hefur orðið um að starfslok hans miðist við 1. maí.

Lesa meira

Mögulegar lagabreytingar vegna óleyfisbúsetu

Í Samráðsgátt er að finna mál þar sem Innviðaráðuneytið kynnir til umsagnar tillögur starfshóps ráðherra um úrbætur á brunavörnum í húsnæði þar sem fólk hefur búsetu – skráning tímabundins aðseturs í atvinnuhúsnæði

Lesa meira

Stefnumörkun um náttúruvá

Framkvæma þarf hættumat vegna allrar náttúruvár og tryggja að mælar og upplýsingainnviðir standist tæknikröfur.

Lesa meira