Fréttir og tilkynningar
Tilfærsla verkefna Innheimtustofnunar til ríkisins
Þann 2. júní sl. samþykkti Alþingi breytingar á lögum sem fela það í sér að verkefni Innheimtustofnunar sveitarfélaga munu færast til ríkisins frá og með 1. janúar 2024.
Samningarfundi við BSRB lokið án niðurstöðu
Samningarfundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk í dag án niðurstöðu. Samninganefnd Sambandsins hefur ítrekað lagt fram ný tilboð og teygt sig mjög langt í því að mæta kröfum BSRB.
Könnun um skipulagsmál sveitarfélaga
Þessa dagana er sveitarstjórnarfólki að berast í pósthólfið sitt könnun um framkvæmd skipulagsmála.
BSRB hafnar 50.000 kr. til 60.000 kr. hækkun lægstu launa
Samningafundi BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga lauk aðfararnótt mánudags án niðurstöðu. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga vísar allri ábyrgð á verkfallsaðgerðum á forystufólk BSRB.
Forvarnaráætlun gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi meðal barna og ungmenna gengur vel
Tímabil aðgerðaráætlunar um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni fyrir árin 2021-2025 er nú hálfnað og er tæplega helmingi aðgerða lokið og um 30% komnar vel á veg.
Kennarar samþykkja kjarasamninga
Félagsfólk í Félagi grunnskólakennara og Félagi leikskólakennara hafa samþykkt nýja kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga.
Wellbeing Economy Forum
Sambandið er, ásamt Reykjavíkurborg, alþjóðlegri ráðstefnu sem nefnist Wellbeing Economy Forum þar sem sérstakur hluti ráðstefnunnar verður tileinkaður sveitarfélögum.
Góð samtöl á samningafundi með BSRB
Samninganefndir Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í gærkvöldi og lauk fundinum upp úr miðnætti.
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla afhent
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 28. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu, í dag, fimmtudaginn 30. maí 2023.
Samningsumboð sveitarfélagana liggur hjá sambandinu
Að gefnu tilefni vill Samband íslenskra sveitarfélaga árétta að samningsumboð sveitarfélagana liggur hjá sambandinu en ekki einstaka sveitarfélögum.
Leiðbeiningar vegna boðaðs verkfalls aðildarfélaga BSRB
Vegna verkfallsaðgerða aðildarfélaga BSRB sem boðaðar eru í lok maí og í júní nk.
Gott að eldast: Eldra fólk er virði en ekki byrði
Eldra fólk leggur mikið til samfélagsins og mikilvægt er að stuðla að auknu heilbrigði þessa hóps.
Umsögn sambandsins um vindorkuskýrslu
Líkt og kunnugt er hefur starfshópur skilað ráðherra skýrslu sinni, um valkosti og greiningu á vindorku, ásamt því að hafa kynnt efni hennar á opnum fundum. Í skýrslunni eru dregin saman ýmis álitaefni og settir fram valkostir um hvaða leiðir séu færar.
Heimsókn frá lettneska sveitarfélaginu Balvi til sambandsins
Í gegnum árin hefur sambandið tekið á móti og skipulagt námsheimsóknir til Íslands fyrir fjölda sveitarfélaga í baltnesku löndunum sem hafa fengið styrk til slíkra námsferða frá Norrænu ráðherranefndinni.
Fulltrúar frá finnskum sveitarfélögum í heimsókn
Þann 22. maí komu 20 framkvæmdastjórar frá finnskum sveitarfélögum í heimsókn til sambandsins, ásamt framkvæmdastjóra finnska sveitarfélagasambandsins og fleiri starfsmönnum þess.
Hjúkrunarfræðingar samþykkja kjarasamning
Félagar í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa samþykkt kjarsamning við Samband íslenskra sveitarfélaga sem skrifað var undir 17. maí sl.
Kjarasamningur við KVH samþykktur
Félagsmenn í Kjarafélagið viðskipta- og hagfræðinga hafa samþykkt nýjan kjarasamning.
Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023
Minnt er á tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna sem veitt verða í nóvember fyrir framúrskarandi skóla- eða menntaumbótastarf, kennslu, þróunarverkefni, iðn- og verkmenntun, auka sérstakra hvatningarverðlauna.