Fréttir og tilkynningar
Hugum að vellíðan og verndandi þáttum í lífi barna og ungmenna
Mörg áhugaverð erindi voru flutt við setningu Forvarnardagsins í Borgarholtsskóla 4. október síðastliðinn.
Skrá yfir störf sem verkfall nær ekki til
Sambandið vill minna sveitarfélög á ákvæði laga um upplýsingaskyldu sem kveður á um að sveitarfélög skulu fyrir 1. febrúar ár hvert birta skrár (lista) yfir þá starfsmenn sem ekki hafa verkfallsheimild.
Samvinna sveitarfélaga og sambandsins mikilvæg
Haustþing SSV 2023 var haldið í Reykholti (hátíðarsal héraðsskólans) í dag, 4. október.
Reynslunni ríkari – málþing um skólamál
Samband íslenskra sveitarfélaga, í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneyti, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið, bjóða til málþings um skólamál.
Þingsályktun um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga 2024-2038 í umsagnarferli
Athygli sveitarfélaga er vakin á því að frestur til að skila inn umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2024-2038 og aðgerðaráætlun árin 2024-2028.
Vilt þú gegna lykilhlutverki í mótun á starfsumhverfi sveitarfélaga?
Sambandið leitar að kraftmiklum, framsæknum og drífandi leiðtogum í starf sviðsstjóra tveggja sviða skv. nýju skipuriti. Um er að ræða áhugaverð og fjölbreytt störf í krefjandi og skemmtilegu starfsumhverfi.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Aski – mannvirkjarannsóknasjóði fyrir þriðja styrkár sjóðsins, styrkárið 2023.
Forvarnardagurinn 2023
Miðvikudaginn 4. október 2023 verður Forvarnardagurinn haldinn í átjánda sinn í grunnskólum landsins og í þrettánda sinn í framhaldsskólum.
Morgunverðarfundur Velferðarvaktarinnar um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni
Velferðarvaktin stendur fyrir morgunverðarfundi á Hótel Reykjavík Natura mánudaginn 9. október kl. 9.00-10.30 um stöðu og aðstæður foreldra sem ekki deila lögheimili með barni.
Stjórnendur innan LSS samþykkja kjarasamning
Félagsmenn inann LSS stjórnendur slökkviliða hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024.
Vonbrigði með einhliða aðgerð félags- og vinnumarkaðsráðherra
Félags- og vinnumarkaðsráðherra boðaði fulltrúa Sambands íslenskra sveitarfélaga á fund sinn í morgun. Þar tilkynnti ráðherra að hann hefði sent sveitarfélögum tilmæli vegna aðstoðar við útlendinga sem fengið hafa endanlega synjun á umsókn sinni um alþjóðlega vernd hér á landi og eigi ekki rétt á þjónustu á grundvelli útlendingalaga. Jafnframt hefði hann gert breytingar á reglugerð um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga.
Viðmiðunargjaldskrá grunnskóla 2023
Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna grunnskólanáms utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2023/2024.
Starfsgreinasambandið samþykkir kjarasamning
Félagar í Starfsgreinasambandi Íslands hafa samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 13. september sl.
Gott að eldast: Mikill áhugi á þróunarverkefnum fyrir eldra fólk í heimahúsum
Tæplega 20 umsóknir bárust um þátttöku í þróunarverkefnum um samþættingu félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum.
Villa í skóladagatali
Nýlega var athygli okkar vakin á því að í skóladagatali 2023-2024 væru bóndadagur og konudagur á röngum dögum.
Félag skipstjórnarmanna samþykkir nýjan kjarasamning
Félagsmenn Félags skipstjórnarmanna (FS) hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024.
Fjármálaráðstefnan heldur áfram
Fjármálaráðstefna sveitarfélaga stendur nú yfir á Hilton Reykjavík Nordica. Það líður að lokum fyrri dags ráðstefnunnar en henni verður fram haldið á morgun, föstudag, stundvíslega kl. 09:00.
Sveitarfélögin eru hornsteinn lýðræðisins
Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, hélt ávarp á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna sem fór fram á Hilton Reykjavík Nordica í dag.