Fréttir og tilkynningar

Kvennaverkfall 24. október

Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem geta munu þá leggja niður störf.

Lesa meira

Upptökur frá stafrænni ráðstefnu komnar inn

Ráðstefna um stafræna framþróun sveitarfélaga fór fram þann 6.október síðastliðinn í Origo höllinni. Upptökur frá ráðstefnunni eru nú aðgengilegar á vef Stafrænna sveitarfélaga.

Lesa meira

Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga

Ný reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023 hefur verið staðfest og birt í Stjórnartíðindum.

Lesa meira

Skýrsla starfshóps um eftirlit með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum

Þörf er á gagngerum breytingum á fyrirkomulagi eftirlits með hollustuháttum og mengunarháttum og matvælaeftirliti. Þetta er mat starfshóps sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði í október 2022.

Lesa meira

Málstefna sveitarfélaga

Í 130. gr. Sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 er ákvæði um að sveitarfélög skuli setja sér málstefnu í samráði við Íslenska málnefnd og eftir atvikum málnefnd um íslenskt táknmál.

Lesa meira

Sjúkraliðafélag Íslands samþykkir kjarasamning

Félagsfólk í Sjúkraliðafélagi Íslands (SLFÍ) hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. október 2023 til 31. mars 2024. 

Lesa meira

Sveitarfélög á krossgötum

Ráðstefna á vegum SSV um aðdráttarafl og sameiningar sveitarfélaga – áskoranir og tækifæri fer fram í Breið, nýsköpunar og þróunarsetri, Bárugötu 8-10 Akranesi, miðvikudaginn 25. október kl. 10:00-16:00.

Lesa meira

Þak yfir höfuðið

Þann 21. október 2023 kl. 13.00 verður málþing um húsnæðismál á vegum Landssamtakanna Þroskahjálpar og Húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar.

Lesa meira

Kvennaverkfall 24. október

Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi. Konur og kvár sem geta munu þá leggja niður störf.

Lesa meira

Samtal um græna styrki

Rannís og Samband íslenskra sveitarfélaga, í samstarfi við SSNE og Eim, standa fyrir opnum hádegisfundi á Akureyri þann 22. nóvember næstkomandi.

Lesa meira

Leiðbeiningar um gerð þjónustustefnu sveitarfélags

Alþingi samþykkti fyrir tveimur árum nýtt ákvæði við sveitarstjórnarlög sem fjallar um þjónustustefnu í byggðum og byggðarlögum sveitarfélags.

Lesa meira

Hvers vegna erum við öll almannavarnir?

Ráðstefna Almannavarna verður haldin verður á Hilton Reykjavik Nordica þriðjudaginn 17. október kl. 13:00-16:30. Þar verður leitast við að svara spurningunni hvers vegna erum við öll almannavarnir? Ráðstefnunni verður streymt á ruv.is.

Lesa meira

Viðmiðunargjaldskrá leikskóla 2023

Út er komin viðmiðunargjaldskrá vegna leikskóladvalar utan lögheimilissveitarfélags vegna skólaársins 2023/2024.

Lesa meira

Gott að eldast: Tuttugu og tvö sveitarfélög taka þátt í þróunarverkefnum og sex heilbrigðisstofnanir

Sex heilbrigðisstofnanir og 22 sveitarfélög munu taka þátt í þróunarverkefnum sem ganga út á að samþætta félags- og heilbrigðisþjónustu fyrir eldra fólk í heimahúsum.

Lesa meira

Þörf fyrir nýjar íbúðir eykst hraðar vegna hraðrar íbúafjölgunar

Þrátt fyrir að hægar gangi nú að selja íbúðir en oft áður þá eru merki um að þörf fyrir húsnæði sé á sama tíma að aukast. Þetta kemur fram í nýrri íbúðaþarfagreiningu Intellicon fyrir Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS).

Lesa meira

Heildarkjarasamningur við Skólastjórafélag Íslands

Gengið hefur verið frá uppfærðum heildarkjarasamningi við Skólastjórafélag Íslands og birta hér á vef sambandsins.

Lesa meira

Kosið um sameiningu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps

Kosing er hafin um sameiningu Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps. Kosningin stendur frá 9. október til 28. október.

Lesa meira

Tilnefningar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023

Nú hefur verið greint frá því hver eru tilnefnd til Íslensku menntaverðlaunanna 2023.

Lesa meira