Ríkiskaup í samstarfi við stafræn sveitarfélög halda sameiginlega vorráðstefnu miðvikudaginn 15. maí um opinbera nýsköpun.
Dagskráin á Hilton er í beinu streymi, gjald fyrir streymið er 2.900 krónur. Unnt er að fá tengil á streymi með því að senda póst með kennitölu greiðanda á gudlaug@samband.is. Verð í streymi er 2.900 krónur.
Opið fyrir umsóknir á kynningarplássi á Nýsköpunardeginum. Við köllum eftir aðkomu fyrirtækja sem bjóða upp á gervigreindarlausnir sem geta leyst áskoranir opinberra stofnana og sveitarfélaga.
Stafræn sveitarfélög í samstarfi við Ríkiskaup halda sameiginlega vorráðstefnu um opinbera nýsköpun.
Dagur: 15. maí (heilsdags viðburður)
Staður: Hilton Reykjavik Nordica
Viðfangsefni: Hið opinbera x Gervigreind
- Takmarkað sætaframboð
- Verð á Nordica (matur og drykkir innifalið): 8.900 kr.
- Verð í streymi: 2.900 kr.
Skráning á vef Stafrænna sveitarfélaga
Þessi viðburður er hluti af Iceland Innovation Week
Viðburður fyrir opinbera kaupendur sem ætla að ná lengra með gervigreind
Erindum á NHO24 er ætlað að veita opinberum kaupendum innblástur og hvetja til markvissrar hagnýtingar lausna sem byggja á gervigreind til að efla opinbera þjónustu.
Dagskrá fyrir hádegi: | Opinber hagnýting á gervigreind | |
08:30 | Húsið opnar - morgunverður borinn fram | |
09:15 | Setning | Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, fundarstjóri |
Opnunarávarp | Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra | |
Niall McDonagh, Director Public Sector Google Cloud EMEA | ||
Microsoft | Oliver Desquesses, GM Public sector, Western Europe | |
Nvidia | Fredric Wall, Senior Director for Enterprise AI in EMEA | |
Pallborðsumræður | Flytjendur: Niall McDonagh (Director Public Sector Google Cloud EMEA) Oliver Desquesses (GM Public sector, Western Europe). Sérstakir gestir: Heiða Björg Hilmisdóttir (formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga) Lilja Dögg Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Almannaróms | |
10:40 | Kaffihlé | |
Miðeind | OpenAI | Linda Heimisdóttir, framkvæmdastjóri | |
Skatturinn | Benedikt Geir Jóhannesson, deildarstjóri gagnavísinda | |
Ríkislögreglustjóri | Gunnar Haukur Stefánsson, deildarstjóri hugbúnaðarþróunar | |
Landspítalinn | Adeline Tracz, leiðtogi umbreytinga og nýsköpunar | |
European Digital Innovation Hub & National competence center for HPC & AI | Sverrir Geirdal, viðskiptastjóri | |
12:15 | Hádegismatur og tengslamyndun | |
Dagskrá eftir hádegi: | Stafræn sveitarfélög | |
13:15 | Opnun | Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
Stafræn sveitarfélög - ein heild sem vinnur í takt | Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, formaður stafræns ráðs sveitarfélaga Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá sambandinu | |
Stafrænt Ísland og samvinna við sveitarfélög | Birna Íris Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Stafræns Íslands | |
Umsóknarkerfi Ísland.is og miðlæg móttaka umsókna | Valdís Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri hjá Akraneskaupstað Harpa Sólbjört Másdóttir, upplýsingastjóri hjá Akraneskaupstað Björgvin Sigurðsson, verkefna- og vörustjóri hjá stafrænum sveitarfélögum | |
Stafræn byggingarleyfi | Baldur Kristjánsson, Kolibri Auður Æ. Sveinsdóttir, verkefnastjóri Húsnæðis- og mannvirkjastofnun | |
Nýsköpun innan sveitarfélags | Sif Sturludóttir, stafrænn leiðtogi Mosfellsbæjar | |
Stafræn sveitarfélög og gervigreindin | Hrund Valgeirsdóttir, verkefnastjóri hjá Stafrænum sveitarfélögum | |
14:30 | Kaffihlé | |
Stafræn bókasöfn | Ingimar Þór Friðriksson, forstöðumaður upplýsingatæknideildar Kópavogsbæjar | |
Microsoft 365 innspýting | Birgir Lúðvíksson, stafrænn leiðtogi hjá Reykjavíkurborg | |
15:45 | Loka ávarp og fundarslit | Þórdís Sveinsdóttir, sviðsstjóri þróunarsviðs sambandsins |