Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verður haldið í Silfurbergi í Hörpu fimmtudaginn 14. mars 2024.
09:20 | Skráning þingfulltrúa |
10:00 | Þingsetning Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
10:20 | Kosning þingforseta, ritara og kjörbréfanefndar |
10:30 | Sambandið til framtíðar Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga |
10:45 | Samstaða landsmanna og viðbrögð við áskorunum Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra |
11:10 | Samtal um sveitarstjórnarmál Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður sambandsins, og Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra sveitarstjórnarmála Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum |
Umræður | |
12:00 | H Á D E G I S H L É |
13:00 | Viðbrögð við hamförum Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra |
13:25 |
Hamfarir: Umræður á borðum |
14:20 | K A F F I H L É |
14:45 |
Panelumræður: Hamfarir og krísustjórnun Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, Fannar Jónasson, bæjarstjóri Grindavíkurbæjar, og Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings Sigríður Hagalín Björnsdóttir stýrir umræðum |
15:30 |
Tillögur og afgreiðsla tillagna frá þingfulltrúum |
15:50 | Þingslit Jón Björn Hákonarson, varaformaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |