66. Fjórðungþing Vestfirðinga – haust, haldið á Ísafirði 22. og 23. október
Umfjöllunarefni þingsins samkvæmt samþykkt 66. Fjórðungsþings Vestfirðinga -vor; Þjónusta sveitarfélaga í víðum skilningi.
Dagskrá þingsins samkvæmt samþykktum
- Ávarp formanns FV.
- Skýrsla formanns Samgöngu og fjarskiptanefndar.
- Skýrsla um framkvæmd og stöðu Sóknaráætlunar Vestfjarða.
- Ályktanir um helstu hagsmunamál Vestfirðinga og stefnumótun sveitarfélaganna í einstaka málum.
- Laun og þóknun til stjórna og nefnda.
- Ákvörðun um árstillag sveitarfélaganna á næsta starfsári.
- Fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár.
- Kosning endurskoðanda eða endurskoðendafyrirtækis. – Er ekki virkur liður á þessu þingi
- Kosning stjórnar og varastjórnar og kosning formanns - Er ekki virkur liður á þessu þingi
- Kosning í fastanefndir - Er ekki virkur liður á þessu þingi
- Breytingar á samþykktum FV.
- Önnur mál löglega fram borin.
Umfjöllunarefni þingsins verður rætt að loknum 4. lið dagskrár.