Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2023 var haldin á Hilton Reykjavík Nordica dagana 21.-22. september.
Þátttökugjald var 28.500 krónur. Uppselt var á ráðstefnuna og lokað var fyrir skráningar föstudaginn 15. september.
Skráning á ráðstefnuna jafngilti skuldbindingu fyrir greiðslu þátttökugjalds.
Afbókun þurfti að berast fyrir lok vinnudags föstudaginn 15. september.
Upptökur og dagskrá:
Fyrri hluti fimmtudags
Seinni hluti – fimmtudags
Dagskrá fimmtudags
09:00 | Skráning og afhending fundargagna |
10:00 | Setning Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
10:20 | Ávarp Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra |
10:40 | Umræða Heiða Björg Hilmisdóttir formaður og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra |
Fyrirspurnir |
|
11:10 | Sveitarfélögin – hornsteinar lýðræðis Arnar Þór Sævarsson, framkvæmdastjóri sambandsins |
11:30 | Velsældarhagkerfi – Hvort er betra, peningar eða velsæld? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sviðsstjóri lýðheilsu hjá Embætti landlæknis |
Fyrirspurnir | |
12:00 | H Á D E G I S V E R Ð U R |
13:30 | Ávarp Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra |
13:50 | Umræða: Hermann Sæmundsson ráðuneytisstjóri, Helgi Kjartansson, Bláskógabyggð Regína Ásvaldsdóttir, Mosfellsbæ Sigfús Ingi Sigfússon, Skagafirði |
14:10 | Afkoma sveitarfélaga og horfur til næstu ára Sigurður Á. Snævarr, sviðsstjóri hag- og upplýsingasviðs sambandsins |
Fyrirspurnir | |
14:35 | Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga |
Umræða: Þórir Ólafsson, Oddur G. Jónsson og Rósa Steingrímsdóttir |
|
Fyrirspurnir | |
15:00 | K A F F I H L É |
15:30 | Samræmd lífeyrisréttindi og hvað nú? Gerður Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Brúar – lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga |
15:50 | Kjarasamningar – áskoranir og tækifæri Helgi Aðalsteinsson, hagfræðingur á kjarasviði sambandsins |
16:10 | Panelumræður Heiða Björg Hilmisdóttir, Gerður Guðjónsdóttir, Helgi Aðalsteinsson og Sigurður Á. Snævarr |
16:30 | Allir í stuði Madame Tourette |
Fyrirspurnir |
|
16:40 | Ráðstefnunni frestað til næsta dags Boðið verður upp á léttar veitingar í lok fundardags |
Ráðstefnustjóri: Margrét Sanders, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ.
Umræðustjóri: Guðmundur Gunnarsson.
Dagskrá málstofunnar:
09:00 | Aukin hagræðing í rekstri hins opinbera Pétur Sigurðsson, sérfræðingur hjá Ríkiskaupum |
09:20 | Útboð sveitarfélaga á sorphirðu í breyttu lagaumhverfi Rut Jónsdóttir, forstöðumaður umhverfis- og sorpdeildar Akureyrarbæjar |
09:40 | Þróun fjölkjarna fjárhags – erum við að tengja við skipulagsáætlanir? Jóna Árný Þórðardóttir, bæjarstjóri Fjarðabyggðar |
Fyrirspurnir og umræður | |
10:15 | K A F F I H L É |
10:30 | Yfirfærsla verkefna milli ríkis og sveitarfélaga: Hvað höfum við lært? Arnar Haraldsson, viðskiptafræðingur hjá HLH ráðgjöf |
10:50 | Upprisan Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar |
11:10 | Umræður |
12:00 | Lokaorð – ráðstefnunni slitið |
Málstofustjóri: Freyr Antonsson, sveitarstjórnarfulltrúi í Dalvíkurbyggð
Dagskrá málstofunnar:
09:00 | Betri nýting á fjármagni til grunnskóla – Geta sveitarfélög komið sér upp samræmdu líkani fyrir grunnskóla? Hlöðver Ingi Gunnarsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs Borgarbyggðar og Ragnar Helgason, sérfræðingur á fjölskyldusviði Skagafjarðar |
09:20 | Leikskólar í vaxandi borg. Hvaða fjölskyldustefna er vænleg til framtíðar? Árelía Eydís Guðmundsdóttir, formaður Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar |
09:40 | Á ég að borga það? Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjabæjar |
Fyrirspurnir og umræður | |
10:15 | K A F F I H L É |
10:30 | Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi í Seltjarnarnesbæ |
10:50 | Börnin í fyrsta sæti – Breytingar á starfsumhverfi leikskóla Andri Steinn Hilmarsson, bæjarfulltrúi í Kópavogi |
11:10 | Umræður |
12:00 | Lokaorð – ráðstefnunni slitið |
Málstofustjóri: Nanný Arna Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi í Ísafjarðarbæ