Nálgast má upptökur af öllum erindum sem flutt voru á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í dag hér á vef sambandsins ásamt glærum margra fyrirlesara. Upptökur af þeim fjórum málstofum sem fara fram fyrir hádegi á morgun, á síðari degi ráðstefnunnar, verða einnig aðgengilegar hér á vef sambandins.
![](https://old.samband.is/wp-content/uploads/media/_ORIGINALS/yfirlitsmynd2-850x600-c-default.jpg)
Nálgast má upptökur af öllum erindum sem flutt voru á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga í dag hér á vef sambandsins ásamt glærum margra fyrirlesara. Upptökur af þeim fjórum málstofum sem fara fram fyrir hádegi á morgun, á síðari degi ráðstefnunnar, verða einnig aðgengilegar hér á vef sambandins.